Minnst þrír látnir í sprengingu í Madríd Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2021 14:31 Miklar skemmdir urðu á húsinu þar sem sprengingin varð. Getty/Burak Akbulut Mikil sprenging átti sér stað í Madríd á Spáni í dag og eru minnst þrír látnir. Útlit er fyrir að sprenginin hafi orðið vegna gasleka. Minnst fjórar hæðir fjölbýlishúss í Calle Toledo í Madríd skemmtust verulega í sprengingunni. El País segir minnst tvo vera látna og hefur eftir José Luis Martínez Almeida, borgarstjóra, að fyrstu upplýsingar vísi til þess að gassprenging hafi orðið. Samkvæmt heimildum miðilsins stóð yfir vinna við gaskerfi byggingarinnar þegar sprengingin varð. 85 ára kona sem var á gangi hjá húsinu er meðal hinna látnu. Slökkviliðið hefur staðfest það og segir sex særða. Þar af einn alvarlega. Fjölmiðlar á Spáni segja skóla í næsta húsi við fjölbýlishúsið og að hann hafi skemmst töluvert. Þá sé dvalarheimili hinum megin við húsið sem sprakk en verið er að flytja íbúa þess á brott. Mögulegt er að sprengingin hafi orðið vegna gasleka.Getty/Carlos Alvarez Hér má sjá myndir og myndbönd af vettvangi. Balance #explosión en la calle Toledo. 2 personas fallecidas, 6 heridos leves, uno moderado y uno grave trasladado a La Paz. @SAMUR_PC @BomberosMad @policiademadrid y @policia continúan trabajando en la zona. pic.twitter.com/N4IbUD0PY9— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 La explosión se ha producido en el número 98 de la calle Toledo. @SAMUR_PC está atendiendo a varias personas heridas. @BomberosMad trabaja en asegurar la zona. pic.twitter.com/qe8fdqkUOo— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 Al menos 4 plantas han resultado afectadas tras la explosión en este edificio de la calle Toledo. Están siendo evacuadas por @BomberosMad y atendidas por @SAMUR_PC varias personas. pic.twitter.com/tC5yzvVduO— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 ÚLTIMA HORA: Explosión en Puerta de Toledo, centro de Madrid pic.twitter.com/t9j0INZfKi— 6w (@6w_es) January 20, 2021 Así ha quedado el edificio. Más de seis ambulancias rodean ya la Puerta de Toledo. (Madrid). pic.twitter.com/bDTg8YvvhU— Manuel Viejo (@LoloViejo) January 20, 2021 Acaba de haber una explosión terrible en la Calle Toledo. pic.twitter.com/CggzntAmtQ— Leire Ariz Sarasketa (@leireariz) January 20, 2021 Spánn Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Minnst fjórar hæðir fjölbýlishúss í Calle Toledo í Madríd skemmtust verulega í sprengingunni. El País segir minnst tvo vera látna og hefur eftir José Luis Martínez Almeida, borgarstjóra, að fyrstu upplýsingar vísi til þess að gassprenging hafi orðið. Samkvæmt heimildum miðilsins stóð yfir vinna við gaskerfi byggingarinnar þegar sprengingin varð. 85 ára kona sem var á gangi hjá húsinu er meðal hinna látnu. Slökkviliðið hefur staðfest það og segir sex særða. Þar af einn alvarlega. Fjölmiðlar á Spáni segja skóla í næsta húsi við fjölbýlishúsið og að hann hafi skemmst töluvert. Þá sé dvalarheimili hinum megin við húsið sem sprakk en verið er að flytja íbúa þess á brott. Mögulegt er að sprengingin hafi orðið vegna gasleka.Getty/Carlos Alvarez Hér má sjá myndir og myndbönd af vettvangi. Balance #explosión en la calle Toledo. 2 personas fallecidas, 6 heridos leves, uno moderado y uno grave trasladado a La Paz. @SAMUR_PC @BomberosMad @policiademadrid y @policia continúan trabajando en la zona. pic.twitter.com/N4IbUD0PY9— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 La explosión se ha producido en el número 98 de la calle Toledo. @SAMUR_PC está atendiendo a varias personas heridas. @BomberosMad trabaja en asegurar la zona. pic.twitter.com/qe8fdqkUOo— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 Al menos 4 plantas han resultado afectadas tras la explosión en este edificio de la calle Toledo. Están siendo evacuadas por @BomberosMad y atendidas por @SAMUR_PC varias personas. pic.twitter.com/tC5yzvVduO— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 ÚLTIMA HORA: Explosión en Puerta de Toledo, centro de Madrid pic.twitter.com/t9j0INZfKi— 6w (@6w_es) January 20, 2021 Así ha quedado el edificio. Más de seis ambulancias rodean ya la Puerta de Toledo. (Madrid). pic.twitter.com/bDTg8YvvhU— Manuel Viejo (@LoloViejo) January 20, 2021 Acaba de haber una explosión terrible en la Calle Toledo. pic.twitter.com/CggzntAmtQ— Leire Ariz Sarasketa (@leireariz) January 20, 2021
Spánn Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira