Danska pressan fékk að heyra það frá landsliðsþjálfaranum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2021 19:00 Fjölmiðlamenn viðstaddir blaðamannafund danska landsliðsins í dag fengu orð í heyra frá þjáfaranum. EFE/Mohamed Abd El Ghan Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var heitt í hamsi á blaðamannafundi danska landsliðsins í dag er hann ræddi um málefni markvarðarins Emil Nielsen. Í maí 2019 var rætt við Nikolaj um stöðuna á þá hinum 21 árs markverði Skjern sem síðar færði sig til Nantes í Frakklandi. Nikolaj sagði að hann hefði ekki farið eftir þeim hlutum sem hann hafði beðið hann um að bæta. „Emil uppfyllir ekki þær kröfur sem við setjum á þá íþróttamenn sem vilja gera vel. Hann sinnir ekki þeim verkefnum sem við höfðum rætt við hann um,“ sagði landsliðsþjálfarinn þá við TV2. Í dag, á blaðamannafundi í Egyptalandi, var hins vegar kominn annar tónn í Jacobsen. „Á ný erum við komin út í það að ein fjöður verður að fimm hænum. Ég hef aldrei sagt að Emil hafi verið ekki alvara með sínum handboltaferli. Ég hef sagt að það voru nokkrir hlutir sem Emil hafi ekki gert nægilega vel,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. Nikolaj Jacobsen hylder spillernes koncentration - https://t.co/QOX6MWw4rR pic.twitter.com/Ctn0ekuBVT— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 17, 2021 „Og svo erum við komin út í það að þið elskið að keyra hlutina upp í loftið. Svo kemur næsta saga og svo næsta og þetta fær leyfi til þess að vaxa. Ég endurtek það: Ég hef ekki sagt að Emil væri ekki alvara með sínum ferli. Það hef ég aldrei sagt.“ „Nú æfir hann vel og þegar við erum í höllinni þá er hann síðastur út, því hann elskar að láta leikmennina skjóta á sig. Þetta er saga sem varð betri og betri í blöðunum og hefur ekkert með mig að gera,“ fullyrti stjórinn. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31 Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11 „Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30 Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Í maí 2019 var rætt við Nikolaj um stöðuna á þá hinum 21 árs markverði Skjern sem síðar færði sig til Nantes í Frakklandi. Nikolaj sagði að hann hefði ekki farið eftir þeim hlutum sem hann hafði beðið hann um að bæta. „Emil uppfyllir ekki þær kröfur sem við setjum á þá íþróttamenn sem vilja gera vel. Hann sinnir ekki þeim verkefnum sem við höfðum rætt við hann um,“ sagði landsliðsþjálfarinn þá við TV2. Í dag, á blaðamannafundi í Egyptalandi, var hins vegar kominn annar tónn í Jacobsen. „Á ný erum við komin út í það að ein fjöður verður að fimm hænum. Ég hef aldrei sagt að Emil hafi verið ekki alvara með sínum handboltaferli. Ég hef sagt að það voru nokkrir hlutir sem Emil hafi ekki gert nægilega vel,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. Nikolaj Jacobsen hylder spillernes koncentration - https://t.co/QOX6MWw4rR pic.twitter.com/Ctn0ekuBVT— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 17, 2021 „Og svo erum við komin út í það að þið elskið að keyra hlutina upp í loftið. Svo kemur næsta saga og svo næsta og þetta fær leyfi til þess að vaxa. Ég endurtek það: Ég hef ekki sagt að Emil væri ekki alvara með sínum ferli. Það hef ég aldrei sagt.“ „Nú æfir hann vel og þegar við erum í höllinni þá er hann síðastur út, því hann elskar að láta leikmennina skjóta á sig. Þetta er saga sem varð betri og betri í blöðunum og hefur ekkert með mig að gera,“ fullyrti stjórinn.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31 Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11 „Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30 Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31
Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11
„Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30
Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita