Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2021 12:01 Ýmir Örn Gíslason er á sínu fjórða stórmóti með íslenska landsliðinu. vísir/vilhelm Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. Ýmir, sem leikur með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, er algjör lykilmaður í óhefðbundnum varnarleik íslenska liðsins sem Einar Andri segir að verði alltaf betri og betri. „Við erum búin að sjá mikla framför á síðasta móti og svo aftur í þessum leikjum,“ sagði Einar Andri í Seinni bylgjunni og vísaði til leikjanna gegn Portúgal í undankeppni EM 2022. „Menn eru alltaf að komast betur og betur inn í hlutina. Og Ýmir er að nálgast það að verða með betri varnarmönnum í heimi í dag. Hann er stórkostlegur þegar hann stígur upp fyrir framan vörnina og er klára árásir.“ Einar Andri segir augljóst að leikmenn Íslands séu farnir að meðtaka skilaboð Guðmundar Guðmundssonar, hvernig hann vilji hafa varnarleik liðsins. „Við sjáum að skipulagið og holningin á vörninni er öll miklu betri en þegar við fórum af stað í þessa vegferð með þennan varnarleik. Vörnin hefur verið gagnrýnd á köflum en hún er að verða einn sterkasti þáttur liðsins,“ sagði Einar Andri. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á HM í Egyptalandi annað kvöld. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ými Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. 12. janúar 2021 20:41 Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15 „Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. 12. janúar 2021 15:30 „Hann er fyrirbæri, þessi gaur“ „Fyrir mér á hann að geta orðið einn sá allra besti,“ segir Einar Andri Einarsson um Elvar Örn Jónsson sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar telja að verði mikilvægasti leikmaður Íslands á HM í Egyptalandi. 12. janúar 2021 12:51 (Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12. janúar 2021 10:01 Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12. janúar 2021 09:01 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Sjá meira
Ýmir, sem leikur með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, er algjör lykilmaður í óhefðbundnum varnarleik íslenska liðsins sem Einar Andri segir að verði alltaf betri og betri. „Við erum búin að sjá mikla framför á síðasta móti og svo aftur í þessum leikjum,“ sagði Einar Andri í Seinni bylgjunni og vísaði til leikjanna gegn Portúgal í undankeppni EM 2022. „Menn eru alltaf að komast betur og betur inn í hlutina. Og Ýmir er að nálgast það að verða með betri varnarmönnum í heimi í dag. Hann er stórkostlegur þegar hann stígur upp fyrir framan vörnina og er klára árásir.“ Einar Andri segir augljóst að leikmenn Íslands séu farnir að meðtaka skilaboð Guðmundar Guðmundssonar, hvernig hann vilji hafa varnarleik liðsins. „Við sjáum að skipulagið og holningin á vörninni er öll miklu betri en þegar við fórum af stað í þessa vegferð með þennan varnarleik. Vörnin hefur verið gagnrýnd á köflum en hún er að verða einn sterkasti þáttur liðsins,“ sagði Einar Andri. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á HM í Egyptalandi annað kvöld. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ými Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. 12. janúar 2021 20:41 Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15 „Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. 12. janúar 2021 15:30 „Hann er fyrirbæri, þessi gaur“ „Fyrir mér á hann að geta orðið einn sá allra besti,“ segir Einar Andri Einarsson um Elvar Örn Jónsson sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar telja að verði mikilvægasti leikmaður Íslands á HM í Egyptalandi. 12. janúar 2021 12:51 (Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12. janúar 2021 10:01 Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12. janúar 2021 09:01 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Sjá meira
Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. 12. janúar 2021 20:41
Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15
„Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. 12. janúar 2021 15:30
„Hann er fyrirbæri, þessi gaur“ „Fyrir mér á hann að geta orðið einn sá allra besti,“ segir Einar Andri Einarsson um Elvar Örn Jónsson sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar telja að verði mikilvægasti leikmaður Íslands á HM í Egyptalandi. 12. janúar 2021 12:51
(Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12. janúar 2021 10:01
Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12. janúar 2021 09:01