Klukkan 18.05 er leikur Fjölnis og Hauka á dagskrá í Dominos deild kvenna. Að honum loknum er komið að leik Íslandsmeistara Vals og bikarmeistara Skallagríms. Klukkan 22.00 er svo Dominos Körfuboltakvöld á dagskrá.
Á Stöð 2 E-Sport er svo GTS Iceland: Tier 1 á dagskrá í beinni útsendingu. Það er sterkasta mótaröð Íslands í hermikappakstri.