Gunnar Þormar er látinn Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2021 12:30 Gunnar Þormar vann lengi að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks hér á landi. Samsett Gunnar Þormar, tannlæknir og fyrsti formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, er látinn. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 3. janúar. Gunnar tók ríkan þátt í stofnun samtakanna allt frá byrjun sem var ætlað að sameina krafta þeirra félaga sem unnu að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks hér á landi. Hann var kosinn fyrsti formaður Þroskahjálpar árið 1976. „Alla tíð fylgdist hann vel með starfsemi samtakanna og var óragur við að segja skoðanir sínar til lofs eða lasts. Gunnar barðist mjög fyrir bættri tannlæknaþjónustu við fólk með þroskahömlun og starfaði sjálfur til margra ára, sem sérhæfður tannlæknir fyrir fólk með þroskahömlun,“ segir á vef samtakanna þar sem Gunnars er minnst. Gunnar sat um árabil í stjórn húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar. „Þar tók hann þátt í að móta þá stefnu sjóðsins að húsnæði sem ekki væri nógu gott fyrir alla, væri ekki boðlegt fyrir fatlað fólk heldur. Enn þann dag í dag þarf því miður of oft að ítreka þetta.“ Að lokum þakkar forsvarsfólk Þroskahjálpar Gunnari fyrir starf í þágu samtakanna og mikilvægt framlag í baráttunni fyrir réttindum fólks með þroskahömlun og votta aðstandendum hans samúð sína. Andlát Félagasamtök Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira
Gunnar tók ríkan þátt í stofnun samtakanna allt frá byrjun sem var ætlað að sameina krafta þeirra félaga sem unnu að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks hér á landi. Hann var kosinn fyrsti formaður Þroskahjálpar árið 1976. „Alla tíð fylgdist hann vel með starfsemi samtakanna og var óragur við að segja skoðanir sínar til lofs eða lasts. Gunnar barðist mjög fyrir bættri tannlæknaþjónustu við fólk með þroskahömlun og starfaði sjálfur til margra ára, sem sérhæfður tannlæknir fyrir fólk með þroskahömlun,“ segir á vef samtakanna þar sem Gunnars er minnst. Gunnar sat um árabil í stjórn húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar. „Þar tók hann þátt í að móta þá stefnu sjóðsins að húsnæði sem ekki væri nógu gott fyrir alla, væri ekki boðlegt fyrir fatlað fólk heldur. Enn þann dag í dag þarf því miður of oft að ítreka þetta.“ Að lokum þakkar forsvarsfólk Þroskahjálpar Gunnari fyrir starf í þágu samtakanna og mikilvægt framlag í baráttunni fyrir réttindum fólks með þroskahömlun og votta aðstandendum hans samúð sína.
Andlát Félagasamtök Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira