Klukkan 19.20 fer fram leikur MoraBanc Andorra og Monbus Obradoiro í spænska körfuboltanum en Haukur Helgi Pálsson leikur með Andorra.
Klukkan 21.00 eru svo það Steindi Jr. og félagar í Rauðvín og klökum en útsendingin er á Stöð 2 eSport.
Síðasta útsending dagsins er svo klukkan 23.00 er Sentry Tournament of Champions á PGA túrnum hefst.