Íbúum Suður-Kóreu fækkar í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2021 11:36 Fæðingartíðni í Suður-Kóreu er mjög lág og lífslíkur miklar. AP/Ahn Young-joon Íbúum Suður-Kóreu fækkaði í fyrra þar sem fleiri dóu en fæddust. Er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist í landinu í manna minnum og yfirvöld segja bæi í fátækari héruðum Suður-Kóreu standa frammi fyrir útrýmingu. Alls fækkaði Kóreumönnum um 20.838 á milli ára og eru íbúar landsins nú 51.829.023 talsins. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni fækkaði fæðingum um rúm tíu prósent á milli ára. Um það bil 8,64 milljónir manna eru á sextugsaldri í Suður-Kóreu, eða um 16,7 prósent allra íbúa og er það stærsti hópurinn. Heilt yfir er um fjórðungur íbúa landsins meira en 60 ára gamall. Suður-Kórea er tólft stærsta hagkerfi heimsins. Þar eru lífslíkur með þeim hæstu í heiminum en fæðingatíðni með þeim lægstu. Eins og bent er á í frétt AFP fréttaveitunnar er það ávísun á efnahagsvandræði til lengri tíma. Þrátt fyrir að hið opinbera hafi varið miklu púðri í að reyna að auka fæðingatíðni í Suður-Kóreu á undanförnum árum hefur það ekki skilað árangri. Búst er við því að íbúar landsins verði einungis 39 milljónir árið 2067 og að þá verði meðalaldur um 62 ár. Sérfræðingar sem blaðamenn fréttaveitunnar ræddu við segja kostnað við að ala upp barn vera himinháan í Suður-Kóreu og það sama megi segja um fasteignaverð. Þar að auki er samkeppni gífurlega mikil í samfélaginu og reynist fólki erfitt að komast í hálaunastörf. Mikið álag á mæðrum varðandi heimilishald og vinnu spili einig inn í. Suður-Kórea Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Sjá meira
Alls fækkaði Kóreumönnum um 20.838 á milli ára og eru íbúar landsins nú 51.829.023 talsins. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni fækkaði fæðingum um rúm tíu prósent á milli ára. Um það bil 8,64 milljónir manna eru á sextugsaldri í Suður-Kóreu, eða um 16,7 prósent allra íbúa og er það stærsti hópurinn. Heilt yfir er um fjórðungur íbúa landsins meira en 60 ára gamall. Suður-Kórea er tólft stærsta hagkerfi heimsins. Þar eru lífslíkur með þeim hæstu í heiminum en fæðingatíðni með þeim lægstu. Eins og bent er á í frétt AFP fréttaveitunnar er það ávísun á efnahagsvandræði til lengri tíma. Þrátt fyrir að hið opinbera hafi varið miklu púðri í að reyna að auka fæðingatíðni í Suður-Kóreu á undanförnum árum hefur það ekki skilað árangri. Búst er við því að íbúar landsins verði einungis 39 milljónir árið 2067 og að þá verði meðalaldur um 62 ár. Sérfræðingar sem blaðamenn fréttaveitunnar ræddu við segja kostnað við að ala upp barn vera himinháan í Suður-Kóreu og það sama megi segja um fasteignaverð. Þar að auki er samkeppni gífurlega mikil í samfélaginu og reynist fólki erfitt að komast í hálaunastörf. Mikið álag á mæðrum varðandi heimilishald og vinnu spili einig inn í.
Suður-Kórea Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent