Greinanleg aukning í sölu á flugeldum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. janúar 2021 15:35 Þór Þorsteinsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Vísir/Baldur Greinanleg aukning er í sölu á flugeldum í kringum nýliðin áramót að sögn formanns Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Flugeldasala fór vel af stað í ár og var meiri en árin á undan hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. „Í heildina litið er einhver greinanleg aukning á flugeldasölu sem er mjög jákvætt og við þakklát fyrir enda hefur hún kannski heldur verið niður á við síðust tvö ár þannig þetta er bara ánægjulegt,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Megnið af sölunni voru flugeldar þó að sala á rótarskotum hafi komið sterk inn síðustu ár. Þrátt fyrir mikla sölu er nóg til fyrir þrettándann. Þór segir ýmislegt úrskýra aukningu í sölu á flugeldum. „Bæði vegna þess að eflaust eru fleiri á landinu. Það eru margir farnir að stunda það að vera erlendis yfir áramótin en það var ekki auðvelt núna þessi áramótin þannig mögulega er það hluti skýringarinnar en örugglega líka það að fólk ætlaði virkilega að kveðja þett ár og sjá til þess að það kæmi ekki aftur, sprengja það í burtu,“ sagði Þór. Björgunarsveitin var nokkuð oft kölluð úr á árinu vegna náttúruhamfara. Þór segir það þó ekki endilega skila sér í meiri sölu. „Stuðningur þjóðarinnar við okkar starf er alltaf mjög mikill og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Ég held að árið í ár sé ekkert sérstaklega að valda því en hann er stöðugur og á meðan við stöndum okkur og stöndum undir merkjum þá styður þjóðin við okkur.“ Áramót Flugeldar Björgunarsveitir Tengdar fréttir Sér ekki fyrir sér að fólk vilji kveðja þetta ár með mínútu þögn Samdráttur hefur verið í sölu á flugeldum hjá björgunarsveitum en sala rótarskota hefur „aðeins mildað höggið“ að sögn formanns Landsbjargar. Undanfarin ár hefur umræða um neikvæð umhverfisáhrif flugelda farið vaxandi en flugeldasalan hefur jafnan verið mikilvægasti liðurinn í fjáröflun björgunarsveitanna. 28. desember 2020 21:14 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Sjá meira
Flugeldasala fór vel af stað í ár og var meiri en árin á undan hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. „Í heildina litið er einhver greinanleg aukning á flugeldasölu sem er mjög jákvætt og við þakklát fyrir enda hefur hún kannski heldur verið niður á við síðust tvö ár þannig þetta er bara ánægjulegt,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Megnið af sölunni voru flugeldar þó að sala á rótarskotum hafi komið sterk inn síðustu ár. Þrátt fyrir mikla sölu er nóg til fyrir þrettándann. Þór segir ýmislegt úrskýra aukningu í sölu á flugeldum. „Bæði vegna þess að eflaust eru fleiri á landinu. Það eru margir farnir að stunda það að vera erlendis yfir áramótin en það var ekki auðvelt núna þessi áramótin þannig mögulega er það hluti skýringarinnar en örugglega líka það að fólk ætlaði virkilega að kveðja þett ár og sjá til þess að það kæmi ekki aftur, sprengja það í burtu,“ sagði Þór. Björgunarsveitin var nokkuð oft kölluð úr á árinu vegna náttúruhamfara. Þór segir það þó ekki endilega skila sér í meiri sölu. „Stuðningur þjóðarinnar við okkar starf er alltaf mjög mikill og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Ég held að árið í ár sé ekkert sérstaklega að valda því en hann er stöðugur og á meðan við stöndum okkur og stöndum undir merkjum þá styður þjóðin við okkur.“
Áramót Flugeldar Björgunarsveitir Tengdar fréttir Sér ekki fyrir sér að fólk vilji kveðja þetta ár með mínútu þögn Samdráttur hefur verið í sölu á flugeldum hjá björgunarsveitum en sala rótarskota hefur „aðeins mildað höggið“ að sögn formanns Landsbjargar. Undanfarin ár hefur umræða um neikvæð umhverfisáhrif flugelda farið vaxandi en flugeldasalan hefur jafnan verið mikilvægasti liðurinn í fjáröflun björgunarsveitanna. 28. desember 2020 21:14 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Sjá meira
Sér ekki fyrir sér að fólk vilji kveðja þetta ár með mínútu þögn Samdráttur hefur verið í sölu á flugeldum hjá björgunarsveitum en sala rótarskota hefur „aðeins mildað höggið“ að sögn formanns Landsbjargar. Undanfarin ár hefur umræða um neikvæð umhverfisáhrif flugelda farið vaxandi en flugeldasalan hefur jafnan verið mikilvægasti liðurinn í fjáröflun björgunarsveitanna. 28. desember 2020 21:14