Netverjar kveða upp dóm sinn um Skaupið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2021 10:04 Maðurinn sem heldur í sér andanum þegar einhver labbar fram hjá virðist hafa fallið vel í kramið hjá netverjum. Úr skaupinu/RÚV Áramótaskaupið, sem er á dagskrá RÚV á hverju gamlárskvöldi, fær iðulega misgóðar viðtökur, enda erfitt að gera öllum til geðs. Netverjar voru líkt og fyrri ár duglegir að segja sína skoðun á því á samfélagsmiðlinum Twitter. Heilt yfir virðist Skaupinu hafa verið vel tekið. Höfundar Skaupsins í ár voru Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Leikstjóri skaupsins 2020 er Reynir Lyngdal. Fjöldi þjóðþekktra leikara og skemmtikrafta birtist þá á skjám landsmanna í einum vinsælasta sjónvarpsviðburði hvers árs. Má þar nefna Pálma Gestsson, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, Jóhann G. Jóhannsson, Ladda, Sigurð Sigurjónsson, Sögu Garðarsdóttur, Jón Gnarr, Sölku Sól, Þorstein Bachmann og Sóla Hólm. Upptalningin er langt frá því að vera tæmandi, enda stórskotalið þjóðþekktra skemmtikrafta sem kom að gerð skaupsins að þessu sinni. Hér að neðan má sjá brot af því sem íslenskir Twitter-notendur höfðu um Skaupið að segja. Hlæ af öllum atriðunum í skaupinu svo það viti allir að ég fylgist með— Bríet (@thvengur) December 31, 2020 Þessi dirty zoom brandari var ekki bara besti skets sem ég man eftir í #skaupið þetta var bara með betri sketsum sem ég man eftir EVER. 10/10!!!— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) December 31, 2020 Skaupið var frábært! Hló upphátt yfir pabbabrandaranum. Uppskar reyndar háð frá unglingum:“pabbi, þú veist að það er ekki flex að vera boomer”jafna mig aldrei af þessu KO— Haukur Heiðar (@haukurh) January 1, 2021 Smá behind the scene...ég á síðasta orðið í skaupinu :) #skaupið pic.twitter.com/CN9GuxB6KT— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2020 Mér fannst @VilhelmNeto að halda niðri í sér andanum lang lang lang lang lang laaaaang fyndnasti brandarinn #skaupið— Inga (Yes Sir I Can) Boogie (@Inga_toff) December 31, 2020 Hvaða handsome devil lék mig í skaupinu?— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) December 31, 2020 Af hverju voru 160 leikarar í Skaupinu þegar Randver hefði getað leikið amk 85 hlutverk?— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2020 Hef hlegið 5x upphátt af skaupinu frá upphafi og öll skiptin voru í þessu villa neto atriði— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) December 31, 2020 Svona án gríns mjög erfitt að gera gott skaup fyrir þetta ár. Þetta tókst mjög vel. Mjög solid.— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2020 LÖGGUGRÍNIÐHahahahahahahahahaahahahahahaahahahahahahahahajahahaahahahajahahahahahaahahahahahahahahahahahahashshahahaha— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2020 Ég elskaði þetta skaup og hló og hló— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) December 31, 2020 finnst ég vera miðaldra, skildi held ég allt í skaupinu— halla margret (@hallamargret3) December 31, 2020 Ég held það hefði ekki verið hægt að gera betra skaup um þetta ár. Ætla að sleppa því að gefa þeim báðum einkunn, skaupinu og árinu. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2020 Leiðinlegasta skaup ever! #skaupið— Kristinn Ríkharðsson (@KristinnRik) December 31, 2020 Það er búið að kalla fjórum sinnum hérna: Skaupið er byrjað! Hættið að hafa stórleikara í auglýsingum rétt fyrir skaup...— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2020 Fínt Skaup en ekkert 2001 level. Gísli Rúnar sem Árni Johnsen verður aldrei toppað, ALDREI!— Guðmundur Egill (@gudmegill) December 31, 2020 Allt skaup sem snýst um grín en ekki pólitik er gott skaup enda er lífið mun skemmtilegra þannig. Þetta var svona 80s-90s skaup fílingur, love it og meira svona 🥳— Jón Haukur Baldvins (@JonnieBaldvins) January 1, 2021 Besta djókið í skaupinu var um krummaskuðin tvö, sem eru svo mikil krummaskuð að ég man ekki lengur hver þau eru.— Hermann Rúnarsson (@nomoremriceguy) December 31, 2020 Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Höfundar Skaupsins í ár voru Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Leikstjóri skaupsins 2020 er Reynir Lyngdal. Fjöldi þjóðþekktra leikara og skemmtikrafta birtist þá á skjám landsmanna í einum vinsælasta sjónvarpsviðburði hvers árs. Má þar nefna Pálma Gestsson, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, Jóhann G. Jóhannsson, Ladda, Sigurð Sigurjónsson, Sögu Garðarsdóttur, Jón Gnarr, Sölku Sól, Þorstein Bachmann og Sóla Hólm. Upptalningin er langt frá því að vera tæmandi, enda stórskotalið þjóðþekktra skemmtikrafta sem kom að gerð skaupsins að þessu sinni. Hér að neðan má sjá brot af því sem íslenskir Twitter-notendur höfðu um Skaupið að segja. Hlæ af öllum atriðunum í skaupinu svo það viti allir að ég fylgist með— Bríet (@thvengur) December 31, 2020 Þessi dirty zoom brandari var ekki bara besti skets sem ég man eftir í #skaupið þetta var bara með betri sketsum sem ég man eftir EVER. 10/10!!!— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) December 31, 2020 Skaupið var frábært! Hló upphátt yfir pabbabrandaranum. Uppskar reyndar háð frá unglingum:“pabbi, þú veist að það er ekki flex að vera boomer”jafna mig aldrei af þessu KO— Haukur Heiðar (@haukurh) January 1, 2021 Smá behind the scene...ég á síðasta orðið í skaupinu :) #skaupið pic.twitter.com/CN9GuxB6KT— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2020 Mér fannst @VilhelmNeto að halda niðri í sér andanum lang lang lang lang lang laaaaang fyndnasti brandarinn #skaupið— Inga (Yes Sir I Can) Boogie (@Inga_toff) December 31, 2020 Hvaða handsome devil lék mig í skaupinu?— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) December 31, 2020 Af hverju voru 160 leikarar í Skaupinu þegar Randver hefði getað leikið amk 85 hlutverk?— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2020 Hef hlegið 5x upphátt af skaupinu frá upphafi og öll skiptin voru í þessu villa neto atriði— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) December 31, 2020 Svona án gríns mjög erfitt að gera gott skaup fyrir þetta ár. Þetta tókst mjög vel. Mjög solid.— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2020 LÖGGUGRÍNIÐHahahahahahahahahaahahahahahaahahahahahahahahajahahaahahahajahahahahahaahahahahahahahahahahahahashshahahaha— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2020 Ég elskaði þetta skaup og hló og hló— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) December 31, 2020 finnst ég vera miðaldra, skildi held ég allt í skaupinu— halla margret (@hallamargret3) December 31, 2020 Ég held það hefði ekki verið hægt að gera betra skaup um þetta ár. Ætla að sleppa því að gefa þeim báðum einkunn, skaupinu og árinu. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2020 Leiðinlegasta skaup ever! #skaupið— Kristinn Ríkharðsson (@KristinnRik) December 31, 2020 Það er búið að kalla fjórum sinnum hérna: Skaupið er byrjað! Hættið að hafa stórleikara í auglýsingum rétt fyrir skaup...— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2020 Fínt Skaup en ekkert 2001 level. Gísli Rúnar sem Árni Johnsen verður aldrei toppað, ALDREI!— Guðmundur Egill (@gudmegill) December 31, 2020 Allt skaup sem snýst um grín en ekki pólitik er gott skaup enda er lífið mun skemmtilegra þannig. Þetta var svona 80s-90s skaup fílingur, love it og meira svona 🥳— Jón Haukur Baldvins (@JonnieBaldvins) January 1, 2021 Besta djókið í skaupinu var um krummaskuðin tvö, sem eru svo mikil krummaskuð að ég man ekki lengur hver þau eru.— Hermann Rúnarsson (@nomoremriceguy) December 31, 2020
Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira