Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 19:00 Daníel Guðni Guðmundsson á bekknum hjá Grindavík í vetur. Vísir/Daníel Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. Mikið hefur verið rætt í körfuboltaheiminum að Finnur Freyr Stefánsson, sem tók við Val í gær, hafi einnig rætt við Grindavík en það kom mörgum á óvart þar sem flestir héldu að Daníel væri með samning. Það er raunin sagði hann sjálfur í Sportinu í dag. „Ég er allavega ráðinn en það er stjórnarfundur á morgun þar sem það er kosið í nýja stjórn og þeir taka væntanlega ákvörðun út frá því hvort ég haldi áfram eða ekki,“ sagði Daníel Guðni í samtali við Kjartan Atla í dag. En hvað fannst Daníel um þessa stöðu? „Þetta er „tough“ og getur sært stoltið, sérstaklega þegar maður er ráðinn til þriggja ára en ég skil stöðuna. Ef ég væri stjórnarmaður í félagi sem hefði mögulega á að fá Finn Frey, sem er sigursæll þjálfari og einn sá betri á landinu, þá myndi ég íhuga það. Ekki spurning.“ „Að sama skapi er ég ráðinn til þriggja ára og ég vil halda áfram með minn hóp og halda áfram í Grindavík því mér líkar vel þar. Það er ekki í mínum höndum en það er óskandi að ég fái að halda áfram. Ég hlakka til verkefnisins en að sama skapi er þetta harður heimur og maður veit hvað maður skrifar upp á þegar maður semur við lið,“ en viðtalið við Daníel í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Daníel Guðni um stöðuna hjá Grindavík Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. Mikið hefur verið rætt í körfuboltaheiminum að Finnur Freyr Stefánsson, sem tók við Val í gær, hafi einnig rætt við Grindavík en það kom mörgum á óvart þar sem flestir héldu að Daníel væri með samning. Það er raunin sagði hann sjálfur í Sportinu í dag. „Ég er allavega ráðinn en það er stjórnarfundur á morgun þar sem það er kosið í nýja stjórn og þeir taka væntanlega ákvörðun út frá því hvort ég haldi áfram eða ekki,“ sagði Daníel Guðni í samtali við Kjartan Atla í dag. En hvað fannst Daníel um þessa stöðu? „Þetta er „tough“ og getur sært stoltið, sérstaklega þegar maður er ráðinn til þriggja ára en ég skil stöðuna. Ef ég væri stjórnarmaður í félagi sem hefði mögulega á að fá Finn Frey, sem er sigursæll þjálfari og einn sá betri á landinu, þá myndi ég íhuga það. Ekki spurning.“ „Að sama skapi er ég ráðinn til þriggja ára og ég vil halda áfram með minn hóp og halda áfram í Grindavík því mér líkar vel þar. Það er ekki í mínum höndum en það er óskandi að ég fái að halda áfram. Ég hlakka til verkefnisins en að sama skapi er þetta harður heimur og maður veit hvað maður skrifar upp á þegar maður semur við lið,“ en viðtalið við Daníel í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Daníel Guðni um stöðuna hjá Grindavík Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira