Koeman lagður inn á spítala og undirgekkst aðgerð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 20:00 Ronald Koeman undirgekkst vel heppnaða aðgerð eftir að hafa verið lagður inn á spítala. vísir/getty Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins og maðurinn sem fékk Gylfa Þór Sigurðsson til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton á sínum tíma, gekkst í dag undir aðgerð á hjarta eftir að hafa fundið fyrir verk í brjósti eftir að hafa verið úti að hjóla. Líðan Koeman er stöðug og segir KNVB, hollenska knattspyrnusambandið, að hann verði útskrifaður af spítalanum á morgun, mánudag. Dat is schrikken. Gelukkig gaat het alweer wat beter.Veel sterkte en beterschap, coach pic.twitter.com/HfisJxgLrj— KNVB (@KNVB) May 3, 2020 „Ronald Koeman var lagður inn á spítala á sunnudagskvöld eftir að hafa kvartað yfir verkjum í brjósti,“ segir í yfirlýsingu KNVB. „Hinn 57 ára gamli þjálfari hollenska landsliðsins undirgekkst vel heppnaða aðgerð og mun snúa heim aftur á morgun. Við óskum honum skjóts bata,“ segir einnig í tilkynningunni. Koeman hefur tekist að snúa slæmu gengi hollenska liðsins við en liðið verður meðal keppenda á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar. Áður en hann tók við stjórnartaumum landsliðsins árið 2018 hafði hann þjálfað Southampton og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sky Sports greindi frá. l Everyone at #EFC would like to wish former boss @RonaldKoeman a speedy recovery. pic.twitter.com/oqkUURpmrU— Everton (@Everton) May 3, 2020 Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins og maðurinn sem fékk Gylfa Þór Sigurðsson til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton á sínum tíma, gekkst í dag undir aðgerð á hjarta eftir að hafa fundið fyrir verk í brjósti eftir að hafa verið úti að hjóla. Líðan Koeman er stöðug og segir KNVB, hollenska knattspyrnusambandið, að hann verði útskrifaður af spítalanum á morgun, mánudag. Dat is schrikken. Gelukkig gaat het alweer wat beter.Veel sterkte en beterschap, coach pic.twitter.com/HfisJxgLrj— KNVB (@KNVB) May 3, 2020 „Ronald Koeman var lagður inn á spítala á sunnudagskvöld eftir að hafa kvartað yfir verkjum í brjósti,“ segir í yfirlýsingu KNVB. „Hinn 57 ára gamli þjálfari hollenska landsliðsins undirgekkst vel heppnaða aðgerð og mun snúa heim aftur á morgun. Við óskum honum skjóts bata,“ segir einnig í tilkynningunni. Koeman hefur tekist að snúa slæmu gengi hollenska liðsins við en liðið verður meðal keppenda á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar. Áður en hann tók við stjórnartaumum landsliðsins árið 2018 hafði hann þjálfað Southampton og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sky Sports greindi frá. l Everyone at #EFC would like to wish former boss @RonaldKoeman a speedy recovery. pic.twitter.com/oqkUURpmrU— Everton (@Everton) May 3, 2020
Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira