Sprautuðu alla keppendur með sótthreinsivökva Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2020 11:30 Hnefaleikakappinn þurfti að fara í mjög sérstaka sturtu rétt fyrir bardagann sinn. Mynd/Instagram Flestar íþróttir hafa legið í dvala undanfarna mánuði á meðan heimurinn berst við útbreiðslu kórónuveirunnar en út í heimi eru sumir mótshaldarar eru tilbúnir að ganga ansi langt til að halda keppni gangandi. Hnefaleikakeppnin sem vakti heimsathygli um helgina fór fram í Níkaragva í Mið-Ameríku en það var þó ekki fyrir keppnina sjálfa heldur meðferðina á keppendunum sextán. Átta bardagar fóru fram þetta kvöld og það voru 800 áhorfendur í salnum. Áhorfendur þurftu ekki að borga sig inn í Alexis Arguello Sports höllina í Managua. Þeir þurftu aftur á móti að þola það að sótthreinsa sig, láta hitamæla sig við inngöngu og að sitja síðan í eins metra fjarlægð frá hverjum öðrum. Fighters sprayed with disinfectant as controvertial boxing card goes ahead in front of 800 fans. https://t.co/vhQXJyHzPn pic.twitter.com/sjrYMwCoye— SPORTbible (@sportbible) April 26, 2020 Allt eru það skiljanlegar og þolanlegar kringumstæður nú þegar allir eru að reyna að halda kórónuveirunni í skefjum. Aðra sögu var að segja að keppendunum sjálfum því hnefaleikakapparnir þurftu að ganga í gegnum í furðulega meðferð áður en þeir fengu að stíga sinn í sjálfan hringinn. Þjálfarar og aðstoðarkonurnar þurftu öll að vera með grímu allan tímann og hnefaleikakapparnir voru með grímu allt þar til að þeir fóru inn í hringinn. Það sem hneykslaði þó fólk var að hnefaleikakapparnir voru sprautaðir með sótthreinsivökva áður en þeir fór inn í hringinn. Bardagarnir voru í beinni sjónvarpsútsendingu hjá bæði Canal 6 og ESPN Latin America og þaðan komu tekjurnar. View this post on Instagram 2020 Boxing can you imagine if your favorite fighter has to be cleaned before a fight ? What s your thoughts? #Boxeo #Boxing #COVID19 A post shared by TVBOXEO (@tvboxeo) on Apr 25, 2020 at 12:32pm PDT Rosendo Alvarez, tvöfaldur heimsmeistari, stóð fyrir keppninni og varði ákvörðun sína að halda bardagakvöldið þrátt fyrir ástandið. „Níkaragva er fátækt land og boxarar þurfa að borða. Þeir geta ekki verið innilokaðir í sínu húsi,“ sagði Rosendo Alvarez. Það hafa aðeins þrettán tilfelli af COVID-19 komið upp í Níkaragva og bæði fótbolta- og hafnarboltatímabilið er enn í fullum gangi í landinu. Box Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Sjá meira
Flestar íþróttir hafa legið í dvala undanfarna mánuði á meðan heimurinn berst við útbreiðslu kórónuveirunnar en út í heimi eru sumir mótshaldarar eru tilbúnir að ganga ansi langt til að halda keppni gangandi. Hnefaleikakeppnin sem vakti heimsathygli um helgina fór fram í Níkaragva í Mið-Ameríku en það var þó ekki fyrir keppnina sjálfa heldur meðferðina á keppendunum sextán. Átta bardagar fóru fram þetta kvöld og það voru 800 áhorfendur í salnum. Áhorfendur þurftu ekki að borga sig inn í Alexis Arguello Sports höllina í Managua. Þeir þurftu aftur á móti að þola það að sótthreinsa sig, láta hitamæla sig við inngöngu og að sitja síðan í eins metra fjarlægð frá hverjum öðrum. Fighters sprayed with disinfectant as controvertial boxing card goes ahead in front of 800 fans. https://t.co/vhQXJyHzPn pic.twitter.com/sjrYMwCoye— SPORTbible (@sportbible) April 26, 2020 Allt eru það skiljanlegar og þolanlegar kringumstæður nú þegar allir eru að reyna að halda kórónuveirunni í skefjum. Aðra sögu var að segja að keppendunum sjálfum því hnefaleikakapparnir þurftu að ganga í gegnum í furðulega meðferð áður en þeir fengu að stíga sinn í sjálfan hringinn. Þjálfarar og aðstoðarkonurnar þurftu öll að vera með grímu allan tímann og hnefaleikakapparnir voru með grímu allt þar til að þeir fóru inn í hringinn. Það sem hneykslaði þó fólk var að hnefaleikakapparnir voru sprautaðir með sótthreinsivökva áður en þeir fór inn í hringinn. Bardagarnir voru í beinni sjónvarpsútsendingu hjá bæði Canal 6 og ESPN Latin America og þaðan komu tekjurnar. View this post on Instagram 2020 Boxing can you imagine if your favorite fighter has to be cleaned before a fight ? What s your thoughts? #Boxeo #Boxing #COVID19 A post shared by TVBOXEO (@tvboxeo) on Apr 25, 2020 at 12:32pm PDT Rosendo Alvarez, tvöfaldur heimsmeistari, stóð fyrir keppninni og varði ákvörðun sína að halda bardagakvöldið þrátt fyrir ástandið. „Níkaragva er fátækt land og boxarar þurfa að borða. Þeir geta ekki verið innilokaðir í sínu húsi,“ sagði Rosendo Alvarez. Það hafa aðeins þrettán tilfelli af COVID-19 komið upp í Níkaragva og bæði fótbolta- og hafnarboltatímabilið er enn í fullum gangi í landinu.
Box Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Sjá meira