Veiran greindist í minkum í Hollandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. apríl 2020 22:17 Minkurinn á myndinni tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Kórónuveiran sem valdið getur Covid-19 hefur greinst í minkum á tveimur hollenskum minkabúum. Ekki er talið að dýr geti smitað mannfólk af veirunni. Samkvæmt tilkynningu frá hollenskum stjórnvöldum eru búin tvö staðsett í bæjunum Gemert-Bakel og Laarbek, í suðurhluta Hollands. Þá segir að minkarnir sem smituðust hafi sýnt nokkur einkenni Covid-19, þar á meðal erfiðleika við öndun. Þá hafa nokkrir starfsmenn búana greinst með Covid-19, og er gengið út frá því að þeir hafi smitað dýrin. Almenningi er ráðlagt að halda minnst 400 metra fjarlægð frá umræddum búum, eigi það leið fram hjá þeim. Nokkur dæmi þess að dýr hafi greinst með veiruna. Í lok síðasta mánaðar greindist til að mynda belgískur köttur með veiruna, en hann er talinn hafa smitast af mönnum. Þannig er almennt gengið út frá því að dýr séu ekki verulegur hluti af smitkeðjunni. Líklegra sé að menn geti smitað dýr af veirunni, en ekki öfugt. Þrátt fyrir þetta er búið að loka vegi sem liggur nálægt búunum, til þess að gæta ýtrasta öryggis. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Kórónuveiran sem valdið getur Covid-19 hefur greinst í minkum á tveimur hollenskum minkabúum. Ekki er talið að dýr geti smitað mannfólk af veirunni. Samkvæmt tilkynningu frá hollenskum stjórnvöldum eru búin tvö staðsett í bæjunum Gemert-Bakel og Laarbek, í suðurhluta Hollands. Þá segir að minkarnir sem smituðust hafi sýnt nokkur einkenni Covid-19, þar á meðal erfiðleika við öndun. Þá hafa nokkrir starfsmenn búana greinst með Covid-19, og er gengið út frá því að þeir hafi smitað dýrin. Almenningi er ráðlagt að halda minnst 400 metra fjarlægð frá umræddum búum, eigi það leið fram hjá þeim. Nokkur dæmi þess að dýr hafi greinst með veiruna. Í lok síðasta mánaðar greindist til að mynda belgískur köttur með veiruna, en hann er talinn hafa smitast af mönnum. Þannig er almennt gengið út frá því að dýr séu ekki verulegur hluti af smitkeðjunni. Líklegra sé að menn geti smitað dýr af veirunni, en ekki öfugt. Þrátt fyrir þetta er búið að loka vegi sem liggur nálægt búunum, til þess að gæta ýtrasta öryggis.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira