Jón Axel ætlar í nýliðaval NBA-deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2020 11:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson Wildcats á móti Rhode Island. Getty/Anthony Nesmith Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hefur ákveðið að skrá sig í nýliðavalið eins og hann gerði í fyrra. Jón Axel staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. „Já, ég er búinn að ákveða að fara í nýliðavalið þó eins og er sé allt í óvissu hérna þar sem allt er lokað. Fyrsta skrefið hjá mér er að fá mér umboðsmann, ég er með nokkra í sigtinu og á eftir að velja úr en geri það örugglega í þessari viku,“ sagði Jón Axel við Morgunblaðið. Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en þetta staðfesti hann við Morgunblaðið í gær. Valið á að fara fram í Brooklyn í New York 25. júní. https://t.co/ak2p2N07fF pic.twitter.com/Qim0lAihSm— mbl.is SPORT (@mblsport) March 31, 2020 Nýliðavalið fer fram í Barclays Center sem er heimahöll Brooklyn Nets liðsins í New York borg en það fer fram 25. júní næstkomandi. Jón Axel dró sig út í fyrra áður en nýliðavalið fór fram og mátti því taka þátt í því í ár. Jón Axel Guðmundsson fylgir því í fótspor Trygga Hlinasonar sem tók þátt í nýliðavalinu sumarið 2018 en var þá ekki valinn. Jón Axel Guðmundsson er að klára sinn feril með Davidson-háskólanum en missti af síðustu leikjunum og síðustu úrslitakeppninni vegna kórónuveirunnar. Á fjórum árum sínum með Davidson spilaði hann 128 leiki þar af 126 þeirra í byrjunarliði. Hann skoraði 1700 stig, tók 785 fráköst, gaf 567 stoðsendingar og stal 160 boltum. Jón Axel skoraði alls 218 þriggja stiga körfur fyrir Davidson. Á lokaári sínu við skólann var Jón Axel með 14,5 stig, 7,1 frákast og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var efstur hjá liðinu í fráköstum, stoðsendingum og stolnum boltum auk þess að vera næststigahæstur. NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hefur ákveðið að skrá sig í nýliðavalið eins og hann gerði í fyrra. Jón Axel staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. „Já, ég er búinn að ákveða að fara í nýliðavalið þó eins og er sé allt í óvissu hérna þar sem allt er lokað. Fyrsta skrefið hjá mér er að fá mér umboðsmann, ég er með nokkra í sigtinu og á eftir að velja úr en geri það örugglega í þessari viku,“ sagði Jón Axel við Morgunblaðið. Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en þetta staðfesti hann við Morgunblaðið í gær. Valið á að fara fram í Brooklyn í New York 25. júní. https://t.co/ak2p2N07fF pic.twitter.com/Qim0lAihSm— mbl.is SPORT (@mblsport) March 31, 2020 Nýliðavalið fer fram í Barclays Center sem er heimahöll Brooklyn Nets liðsins í New York borg en það fer fram 25. júní næstkomandi. Jón Axel dró sig út í fyrra áður en nýliðavalið fór fram og mátti því taka þátt í því í ár. Jón Axel Guðmundsson fylgir því í fótspor Trygga Hlinasonar sem tók þátt í nýliðavalinu sumarið 2018 en var þá ekki valinn. Jón Axel Guðmundsson er að klára sinn feril með Davidson-háskólanum en missti af síðustu leikjunum og síðustu úrslitakeppninni vegna kórónuveirunnar. Á fjórum árum sínum með Davidson spilaði hann 128 leiki þar af 126 þeirra í byrjunarliði. Hann skoraði 1700 stig, tók 785 fráköst, gaf 567 stoðsendingar og stal 160 boltum. Jón Axel skoraði alls 218 þriggja stiga körfur fyrir Davidson. Á lokaári sínu við skólann var Jón Axel með 14,5 stig, 7,1 frákast og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var efstur hjá liðinu í fráköstum, stoðsendingum og stolnum boltum auk þess að vera næststigahæstur.
NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira