Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2020 16:24 KA endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili. vísir/bára Leikmenn og þjálfarar karlaliðs KA í fótbolta hafa tekið á sig launalækkun vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Launalækkunin nemur á bilinu 20-30%. „Þetta gekk ótrúlega vel. Við settumst niður með öllum hópnum og þjálfurum á fimmtudag, föstudag og laugardag. Allir tóku vel í þetta úrræði hjá okkur og vildu leggjast á árarnar með okkur að klára þetta. Við erum mjög þakkátir leikmannahópnum og þjálfurunum,“ sagði Sævar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. Sævar segir að einhugur hafi ríkt í leikmannahópi KA og enginn hafi sett sig upp á móti launalækkuninni. „Við bjuggumst alveg eins við því. Við lögðum þetta upp þannig að þetta gengi yfir allan hópinn. Allir samþykktu þetta,“ sagði Sævar en undanfarna daga hafa leikmenn KA skrifað undir nýja samninga við félagið sem gilda frá 1. mars og út október. „Leikmönnum fannst þetta betri lausn en 2-3 mánuðir þar sem yrðu engar tekjur,“ bætti Sævar við. Eins og áður sagði taka leikmenn og þjálfarar KA á sig 20-30% launalækkun. „Þetta fer yfir allan hópinn og á jafnt við um þjálfara, framkvæmdastjóra og leikmenn,“ sagði Sævar sem lækkaði því eigin laun. „Hann [framkvæmdastjórinn] var þver en hann tók þátt í þessu eins og aðrir,“ sagði Sævar léttur. „Þannig þarf það að vera. Við erum ein heild og þurfum að taka þetta á okkur tímabundið. Vonandi hjálpar þetta félaginu til að klára sín mál.“ Viðtalið við Sævar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Launin lækkuð hjá KA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Akureyri Sportið í dag Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Leikmenn og þjálfarar karlaliðs KA í fótbolta hafa tekið á sig launalækkun vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Launalækkunin nemur á bilinu 20-30%. „Þetta gekk ótrúlega vel. Við settumst niður með öllum hópnum og þjálfurum á fimmtudag, föstudag og laugardag. Allir tóku vel í þetta úrræði hjá okkur og vildu leggjast á árarnar með okkur að klára þetta. Við erum mjög þakkátir leikmannahópnum og þjálfurunum,“ sagði Sævar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. Sævar segir að einhugur hafi ríkt í leikmannahópi KA og enginn hafi sett sig upp á móti launalækkuninni. „Við bjuggumst alveg eins við því. Við lögðum þetta upp þannig að þetta gengi yfir allan hópinn. Allir samþykktu þetta,“ sagði Sævar en undanfarna daga hafa leikmenn KA skrifað undir nýja samninga við félagið sem gilda frá 1. mars og út október. „Leikmönnum fannst þetta betri lausn en 2-3 mánuðir þar sem yrðu engar tekjur,“ bætti Sævar við. Eins og áður sagði taka leikmenn og þjálfarar KA á sig 20-30% launalækkun. „Þetta fer yfir allan hópinn og á jafnt við um þjálfara, framkvæmdastjóra og leikmenn,“ sagði Sævar sem lækkaði því eigin laun. „Hann [framkvæmdastjórinn] var þver en hann tók þátt í þessu eins og aðrir,“ sagði Sævar léttur. „Þannig þarf það að vera. Við erum ein heild og þurfum að taka þetta á okkur tímabundið. Vonandi hjálpar þetta félaginu til að klára sín mál.“ Viðtalið við Sævar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Launin lækkuð hjá KA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Akureyri Sportið í dag Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira