Brynjar ákvað að snúa við blaðinu eftir skilnað og hefur misst þrjátíu kíló Stefán Árni Pálsson skrifar 30. mars 2020 13:31 Myndin til vinstri var tekin 26. desember síðastliðinn. „Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur,“ segir Brynjar Rögnvaldsson sem ákvað að snúa við blaðinu 1.október á síðasta ári og byrja að hreyfa sig. Brynjar er 36 ára og starfar sem aðstoðar matráður á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. „Mataræðið var tekið gjörsamlega í gegn og þá sérstaklega þessi kolvetnafíkn , en ég er mjög háður brauðmeti , sykri og einföldum kolvetnum. Skar það algjörlega niður og reyndi að vera heiðarlegur við mig að fara 3-4 sinnum í viku á hlaupabrettið og lyfta þungum lóðum. Frá því 1. október hef ég misst 30 kg og stefni að 5-10 kg í viðbót.“ Nú stendur yfir samkomubann hér á landi sem hefur þau áhrifa að lokað er í líkamsræktarstöðvar. „Í ástandinu núna nota ég öll tækifæri til að æfa heima hjá mér, styrktaræfingar og magaæfingar og lyfta lóðum . Einnig gerir klukkutíma göngutúr mikið fyrir mann líkamlega og andlega þessa dagana.“ Smá sjálfspepp. Margt getur breyst á þremur mánuðum! #heimaæfingar #ræktinlokuð #covid19 pic.twitter.com/xLjRhYP4jH— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) March 28, 2020 Tímamót Heilsa Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
„Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur,“ segir Brynjar Rögnvaldsson sem ákvað að snúa við blaðinu 1.október á síðasta ári og byrja að hreyfa sig. Brynjar er 36 ára og starfar sem aðstoðar matráður á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. „Mataræðið var tekið gjörsamlega í gegn og þá sérstaklega þessi kolvetnafíkn , en ég er mjög háður brauðmeti , sykri og einföldum kolvetnum. Skar það algjörlega niður og reyndi að vera heiðarlegur við mig að fara 3-4 sinnum í viku á hlaupabrettið og lyfta þungum lóðum. Frá því 1. október hef ég misst 30 kg og stefni að 5-10 kg í viðbót.“ Nú stendur yfir samkomubann hér á landi sem hefur þau áhrifa að lokað er í líkamsræktarstöðvar. „Í ástandinu núna nota ég öll tækifæri til að æfa heima hjá mér, styrktaræfingar og magaæfingar og lyfta lóðum . Einnig gerir klukkutíma göngutúr mikið fyrir mann líkamlega og andlega þessa dagana.“ Smá sjálfspepp. Margt getur breyst á þremur mánuðum! #heimaæfingar #ræktinlokuð #covid19 pic.twitter.com/xLjRhYP4jH— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) March 28, 2020
Tímamót Heilsa Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög