Brynjar ákvað að snúa við blaðinu eftir skilnað og hefur misst þrjátíu kíló Stefán Árni Pálsson skrifar 30. mars 2020 13:31 Myndin til vinstri var tekin 26. desember síðastliðinn. „Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur,“ segir Brynjar Rögnvaldsson sem ákvað að snúa við blaðinu 1.október á síðasta ári og byrja að hreyfa sig. Brynjar er 36 ára og starfar sem aðstoðar matráður á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. „Mataræðið var tekið gjörsamlega í gegn og þá sérstaklega þessi kolvetnafíkn , en ég er mjög háður brauðmeti , sykri og einföldum kolvetnum. Skar það algjörlega niður og reyndi að vera heiðarlegur við mig að fara 3-4 sinnum í viku á hlaupabrettið og lyfta þungum lóðum. Frá því 1. október hef ég misst 30 kg og stefni að 5-10 kg í viðbót.“ Nú stendur yfir samkomubann hér á landi sem hefur þau áhrifa að lokað er í líkamsræktarstöðvar. „Í ástandinu núna nota ég öll tækifæri til að æfa heima hjá mér, styrktaræfingar og magaæfingar og lyfta lóðum . Einnig gerir klukkutíma göngutúr mikið fyrir mann líkamlega og andlega þessa dagana.“ Smá sjálfspepp. Margt getur breyst á þremur mánuðum! #heimaæfingar #ræktinlokuð #covid19 pic.twitter.com/xLjRhYP4jH— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) March 28, 2020 Tímamót Heilsa Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
„Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur,“ segir Brynjar Rögnvaldsson sem ákvað að snúa við blaðinu 1.október á síðasta ári og byrja að hreyfa sig. Brynjar er 36 ára og starfar sem aðstoðar matráður á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. „Mataræðið var tekið gjörsamlega í gegn og þá sérstaklega þessi kolvetnafíkn , en ég er mjög háður brauðmeti , sykri og einföldum kolvetnum. Skar það algjörlega niður og reyndi að vera heiðarlegur við mig að fara 3-4 sinnum í viku á hlaupabrettið og lyfta þungum lóðum. Frá því 1. október hef ég misst 30 kg og stefni að 5-10 kg í viðbót.“ Nú stendur yfir samkomubann hér á landi sem hefur þau áhrifa að lokað er í líkamsræktarstöðvar. „Í ástandinu núna nota ég öll tækifæri til að æfa heima hjá mér, styrktaræfingar og magaæfingar og lyfta lóðum . Einnig gerir klukkutíma göngutúr mikið fyrir mann líkamlega og andlega þessa dagana.“ Smá sjálfspepp. Margt getur breyst á þremur mánuðum! #heimaæfingar #ræktinlokuð #covid19 pic.twitter.com/xLjRhYP4jH— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) March 28, 2020
Tímamót Heilsa Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira