Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Andri Eysteinsson skrifar 28. mars 2020 11:26 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Getty/Sean Gallup Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. „Þegar ég sé hvernig nær allir hafa breytt háttum sínum, hvernig allir komast hjá óþarfa snertingum vegna þess að það kann að auka líkurnar á smiti. Þá vil ég einfaldlega þakka ykkur frá dýpstu hjartarótum,“ sagði Merkel. Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Þýskalandi eru nú 48.582 talsins samkvæmt tölum Robert Koch stofnunarinnar í smitsjúkdómum en Reuters styðst við þær tölur. Þar kemur einnig fram að 325 Þjóðverjar hafi látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins. Aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur sett af stað eru á þá leið að skólum, verslunum, veitingastöðum og íþróttamannvirkjum hefur verið lokað. Starfsmannastjóri Kanslarans, Helge Braun, segir að ekki verði slakað á aðgerðunum fyrr en 20. apríl næstkomandi, í fyrsta lagi. Þrátt fyrir gagnrýnisraddir sem segja þýska hagkerfið lamast vegna aðgerðanna. Í hlaðvarpi sínu sagði Kanslarinn að Þjóðverjar þyrftu að sýna þolinmæði, tölur um ný smit gefi enga ástæðu til að slaka á. „Tala nýrra smita tvöfaldast á fimm og hálfum degi, tvöföldunin verður að vera að minnsta kosti á tíu daga fresti til þess að sliga ekki heilbrigðiskerfið,“ sagði Merkel. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. „Þegar ég sé hvernig nær allir hafa breytt háttum sínum, hvernig allir komast hjá óþarfa snertingum vegna þess að það kann að auka líkurnar á smiti. Þá vil ég einfaldlega þakka ykkur frá dýpstu hjartarótum,“ sagði Merkel. Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Þýskalandi eru nú 48.582 talsins samkvæmt tölum Robert Koch stofnunarinnar í smitsjúkdómum en Reuters styðst við þær tölur. Þar kemur einnig fram að 325 Þjóðverjar hafi látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins. Aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur sett af stað eru á þá leið að skólum, verslunum, veitingastöðum og íþróttamannvirkjum hefur verið lokað. Starfsmannastjóri Kanslarans, Helge Braun, segir að ekki verði slakað á aðgerðunum fyrr en 20. apríl næstkomandi, í fyrsta lagi. Þrátt fyrir gagnrýnisraddir sem segja þýska hagkerfið lamast vegna aðgerðanna. Í hlaðvarpi sínu sagði Kanslarinn að Þjóðverjar þyrftu að sýna þolinmæði, tölur um ný smit gefi enga ástæðu til að slaka á. „Tala nýrra smita tvöfaldast á fimm og hálfum degi, tvöföldunin verður að vera að minnsta kosti á tíu daga fresti til þess að sliga ekki heilbrigðiskerfið,“ sagði Merkel.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira