Dagskráin í dag: Dominos Körfuboltakvöld í nýjum búning, magnaðar rimmur Grindavíkur og KR og Íslandsmeistaratitill Selfoss Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 06:00 Kjartan Atli og félagar verða á skjám landsmanna í kvöld. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn á Stöð 2 Sport byrjar með þáttaröðinni Goðsagnir en í þáttaröðinni eru rifjaðar upp níu goðsagnir í sögu efstu deildar. Einnig verður sýnt 1 á 1 viðtal með Eiði Smára og margt fleira. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld er svo boðið upp á körfuboltaveislu. Kjartan Atli Kjartansson fær þá Heimir Karlsson, Einar Bollason og Valtý Björn Valtýsson í Dominos Körfuboltakvöld og þeir rifja upp NBA-æðið á Íslandi í kringum 1990. Það verður NBA-veisla frá 20 fram eftir miðnætti eins og má sjá hér að neðan. NBA-veisla á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld:* Körfuboltakvöldsþáttur um NBA-æðið á Íslandi* Ferðasaga Heimis Karls og Einars Bolla frá 1988* NBA 90's heimildamyndir Vol 1, 2, 3 og 4* Heimildaþáttur um Michael Jordan* Heimildaþáttur um Charles BarkleyFrá 20:00 - 01:00 pic.twitter.com/5WdxONnaNi— Kjartan Atli (@kjartansson4) March 24, 2020 Stöð 2 Sport 2 Við höldum áfram að sýna frábæra handboltaleiki á Stöð 2 Sport 2. Leikir úr átta liða, undanúrslitum og úrslitunum frá síðustu leiktíð má sjá á rásinni. Fyrsti leikurinn hest klukkan 10.00 og annáll 2019 fer svo í loftið klukkan 22.10. í kjölfarið verður sýnd frábær heimildarmynd um Alfreð Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Ef að það er handboltaveisla á Stöð 2 Sport 2 þá er algjör körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport 3. Rifjaðar eru upp skemmtilegar rimmur frá síðustu tímabilum þar sem ekki verður nein úrslitakeppni í ár vegna kórónuveirunnar. Meðal leikja sem verða rifjaðir upp eru rimmur KR og Grindavíkur frá 2014 og 2017. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 eSport. League of Legends, Counter Strike og landsleikir í eFótbolta er meðal annars á dagskrá þar í dag sem og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. Stöð 2 Golf Á Golfstöðinni eru fjórar útsendingar á dagskránni í dag. Það helsta frá PGA-mótunum, sýnt verður frá opna bandaríska í kvennaflokki frá árinu 2018 og 2019 sem og útsending frá lokadegi 3M Open á PGA mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá á heimasíðu Stöðvar 2. Fótbolti Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn á Stöð 2 Sport byrjar með þáttaröðinni Goðsagnir en í þáttaröðinni eru rifjaðar upp níu goðsagnir í sögu efstu deildar. Einnig verður sýnt 1 á 1 viðtal með Eiði Smára og margt fleira. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld er svo boðið upp á körfuboltaveislu. Kjartan Atli Kjartansson fær þá Heimir Karlsson, Einar Bollason og Valtý Björn Valtýsson í Dominos Körfuboltakvöld og þeir rifja upp NBA-æðið á Íslandi í kringum 1990. Það verður NBA-veisla frá 20 fram eftir miðnætti eins og má sjá hér að neðan. NBA-veisla á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld:* Körfuboltakvöldsþáttur um NBA-æðið á Íslandi* Ferðasaga Heimis Karls og Einars Bolla frá 1988* NBA 90's heimildamyndir Vol 1, 2, 3 og 4* Heimildaþáttur um Michael Jordan* Heimildaþáttur um Charles BarkleyFrá 20:00 - 01:00 pic.twitter.com/5WdxONnaNi— Kjartan Atli (@kjartansson4) March 24, 2020 Stöð 2 Sport 2 Við höldum áfram að sýna frábæra handboltaleiki á Stöð 2 Sport 2. Leikir úr átta liða, undanúrslitum og úrslitunum frá síðustu leiktíð má sjá á rásinni. Fyrsti leikurinn hest klukkan 10.00 og annáll 2019 fer svo í loftið klukkan 22.10. í kjölfarið verður sýnd frábær heimildarmynd um Alfreð Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Ef að það er handboltaveisla á Stöð 2 Sport 2 þá er algjör körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport 3. Rifjaðar eru upp skemmtilegar rimmur frá síðustu tímabilum þar sem ekki verður nein úrslitakeppni í ár vegna kórónuveirunnar. Meðal leikja sem verða rifjaðir upp eru rimmur KR og Grindavíkur frá 2014 og 2017. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 eSport. League of Legends, Counter Strike og landsleikir í eFótbolta er meðal annars á dagskrá þar í dag sem og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. Stöð 2 Golf Á Golfstöðinni eru fjórar útsendingar á dagskránni í dag. Það helsta frá PGA-mótunum, sýnt verður frá opna bandaríska í kvennaflokki frá árinu 2018 og 2019 sem og útsending frá lokadegi 3M Open á PGA mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Fótbolti Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Sjá meira