Einn þekktasti plötusnúður landsins slær í gegn í sóttkvínni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2020 11:31 Daníel Ólafsson hefur verið einn vinsælasti plötusnúður landsins í áraraðir. „Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman,“ segir plötusnúðurinn og viðskiptafræðingurinn Daníel Ólafsson sem oftast er þekktur sem Danni Deluxe. Hann hefur verið síðustu daga í sóttkví og slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndum þar sem hann blandar saman þekktum lögum og úr verður algjört meistaraverk. „Fyrsta tilraunin var Hvar er draumurinn með Sálinni og I dont like með Chief Keef. Það kom eiginlega fáránlega vel út og fólk var að taka vel í þetta á Instagram. Þannig að ég hélt áfram og setti inn Grafík (Helgi Björns) og Lil Wayne. Fólk var virkilega að peppa þetta og síðan skall á covid19 ástandið þannig að fólk þyrsti í meira efni og ég ákvað gera þetta að daglegu droppi á meðan ég er í sóttkví og hef húmor fyrir þessu.“ Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um lög Danna Deluxe en hans uppáhalds lag í dag er þegar hann blandaði saman lag með XXX Rottweiler hundum og Páli Óskari. Nýtt drop, ný vegferð, nýr sloppur. XXX Rottweiler x Páll Óskar - Stanslaus Negla. 🙏🇮🇸🦾🤝 pic.twitter.com/OXRHBgPEqD— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 20, 2020 Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus drop og fordæmalausa vegferð. Dr. Mister Hnetusmjör & Mr. Handsome Huginn - Klakaloca 🙏✊💯🤝🇮🇸 pic.twitter.com/rpKpnj3h2h— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 24, 2020 Drop dagsins, beint úr framlínu vegferðarinnar. Joey Christ x Darude - Sandstormur í 101 (Appelsínugul viðvörun edtion). 🎖✊🙏🇮🇸🇫🇮 pic.twitter.com/RUC13ooH9Y— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 23, 2020 Umdeilt drop, umdeild vegferð. Stjórnin x Henrik Biering - Láttu þér líða vel með íslensku baggi. 🤯🇮🇸🦾🤝🙏✊ pic.twitter.com/SJFvVIcjJa— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 22, 2020 Drop dagsins, vegferð dagsins. Gísli Pálmi x Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu (Swagalegt edition) 🇮🇸🤝✊🎖 pic.twitter.com/064zYGqhJy— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 21, 2020 Nýjasta droppið, nýjasta vegferðin. Það vita ekki allir að @BubbiMorthens gaf út rappplötuna 3 heimar árið ‘94. Hér tek ég smá mix á laginu “Atvinnuleysið er komið til fara”. Erfiðir tímar. Hang in there allir ✊ pic.twitter.com/8Lq3sP7Pvc— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 19, 2020 Risa drop, risa vegferð. Aron Can x Scooter - Fullir vasar Maríu. Tileinkað öllum þeim sem eru að spóla fyrir utan Krónuna á Granda á kvöldin. Þið hin, hang in there ✊ pic.twitter.com/dKRIA1db7U— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 18, 2020 Nýtt drop, ný vegferð. Blaz Roca (feat Dór & Biering) x Stjórnin - Ég lifi í voninni um að keyra þetta í gang. pic.twitter.com/FnvdRwxfOg— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 17, 2020 Höldum vegferðinni áfram. Nýtt drop. Dóri DNA x Bruce Springsteen - Streets of Mosó. 😷👹 pic.twitter.com/Rk0Zs5pvRR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 16, 2020 Veit ekki alveg hvaða vegferð ég er á. Nýtt mashup. Friðrik Dór (chopped and screwed) x Geir H. Haarde - Hlið við hlið (Guð blessi Ísland edit) pic.twitter.com/AzVl5HnIQS— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 15, 2020 Jæja nýtt mash up. Lil Wayne x Grafík (Helgi Björns). Þúsund sinnun segðu a milli! pic.twitter.com/ysfvIbUlBl— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 14, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Grín og gaman Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
„Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman,“ segir plötusnúðurinn og viðskiptafræðingurinn Daníel Ólafsson sem oftast er þekktur sem Danni Deluxe. Hann hefur verið síðustu daga í sóttkví og slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndum þar sem hann blandar saman þekktum lögum og úr verður algjört meistaraverk. „Fyrsta tilraunin var Hvar er draumurinn með Sálinni og I dont like með Chief Keef. Það kom eiginlega fáránlega vel út og fólk var að taka vel í þetta á Instagram. Þannig að ég hélt áfram og setti inn Grafík (Helgi Björns) og Lil Wayne. Fólk var virkilega að peppa þetta og síðan skall á covid19 ástandið þannig að fólk þyrsti í meira efni og ég ákvað gera þetta að daglegu droppi á meðan ég er í sóttkví og hef húmor fyrir þessu.“ Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um lög Danna Deluxe en hans uppáhalds lag í dag er þegar hann blandaði saman lag með XXX Rottweiler hundum og Páli Óskari. Nýtt drop, ný vegferð, nýr sloppur. XXX Rottweiler x Páll Óskar - Stanslaus Negla. 🙏🇮🇸🦾🤝 pic.twitter.com/OXRHBgPEqD— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 20, 2020 Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus drop og fordæmalausa vegferð. Dr. Mister Hnetusmjör & Mr. Handsome Huginn - Klakaloca 🙏✊💯🤝🇮🇸 pic.twitter.com/rpKpnj3h2h— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 24, 2020 Drop dagsins, beint úr framlínu vegferðarinnar. Joey Christ x Darude - Sandstormur í 101 (Appelsínugul viðvörun edtion). 🎖✊🙏🇮🇸🇫🇮 pic.twitter.com/RUC13ooH9Y— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 23, 2020 Umdeilt drop, umdeild vegferð. Stjórnin x Henrik Biering - Láttu þér líða vel með íslensku baggi. 🤯🇮🇸🦾🤝🙏✊ pic.twitter.com/SJFvVIcjJa— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 22, 2020 Drop dagsins, vegferð dagsins. Gísli Pálmi x Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu (Swagalegt edition) 🇮🇸🤝✊🎖 pic.twitter.com/064zYGqhJy— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 21, 2020 Nýjasta droppið, nýjasta vegferðin. Það vita ekki allir að @BubbiMorthens gaf út rappplötuna 3 heimar árið ‘94. Hér tek ég smá mix á laginu “Atvinnuleysið er komið til fara”. Erfiðir tímar. Hang in there allir ✊ pic.twitter.com/8Lq3sP7Pvc— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 19, 2020 Risa drop, risa vegferð. Aron Can x Scooter - Fullir vasar Maríu. Tileinkað öllum þeim sem eru að spóla fyrir utan Krónuna á Granda á kvöldin. Þið hin, hang in there ✊ pic.twitter.com/dKRIA1db7U— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 18, 2020 Nýtt drop, ný vegferð. Blaz Roca (feat Dór & Biering) x Stjórnin - Ég lifi í voninni um að keyra þetta í gang. pic.twitter.com/FnvdRwxfOg— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 17, 2020 Höldum vegferðinni áfram. Nýtt drop. Dóri DNA x Bruce Springsteen - Streets of Mosó. 😷👹 pic.twitter.com/Rk0Zs5pvRR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 16, 2020 Veit ekki alveg hvaða vegferð ég er á. Nýtt mashup. Friðrik Dór (chopped and screwed) x Geir H. Haarde - Hlið við hlið (Guð blessi Ísland edit) pic.twitter.com/AzVl5HnIQS— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 15, 2020 Jæja nýtt mash up. Lil Wayne x Grafík (Helgi Björns). Þúsund sinnun segðu a milli! pic.twitter.com/ysfvIbUlBl— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 14, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Grín og gaman Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira