Dagur eitt: Ferðalangur í eigin landi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. mars 2020 09:30 Í gær var enginn að njóta þess að ganga fyrir aftan Seljalandsfoss. Vísir/Garpur Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir fyrsta daginn má finna hér fyrir neðan. Ég lagði af stað út úr bænum með fullan bíl af græjum, dóti og væntingum. Markmiðið að hitta Ísland og gersemar þess á næstu dögum. Klippa: Ferðalangur í eigin landi - Dagur 1 Fyrsti áfangastaður var Hveragerði. Þar stoppaði ég hjá gjörninga listaverki móður minnar sem hún setti upp síðasta sumar. Verkið ber heitið „Þetta líður hjá“ og er tileinkað ungu fólki. Þau skilaboð eiga þó víðar vel við núna. Því næst keyrði ég af stað á Geysi. Ég horfði þar á Strokk gjósa nokkrum sinnum áður en ég hélt af stað upp að Gullfossi. Á venjulegum degi stendur fólk öxl í öxl allan hringinn í kringum Strokk.Vísir/GarpurStrokkur hélt uppi heiðri þeirra goshvera sem gjósa í Haukadal sem fyrr.Vísir/GarpurHaukadalur var í stuði í gær þrátt fyrir fámenni.Vísir/Garpur Bílaplanið við Gullfoss var nánast tómt. Það er erfitt að útskýra hvernig það er að koma á þessa fjölsóttu ferðamannastaði þegar engir ferðamenn eru. Það er mjög skemmtilegt og nálægðin við náttúruna verður miklu meiri. Það var þó óvænt ánægja að flestir af þeim örfáu sem urðu á vegi mínum, voru Íslendingar. Gullfoss í klakaböndum.Vísir/Garpur Náttúran skartaði sínu fegursta í gær.Vísir/Garpur Ég keyrði svo austur þar sem Eyjafjöll bíða mín á morgun. Gljúfrabúi, nágranni Seljalandsfoss, var fallegur að vanda.Vísir/Garpur Annasamur dagur sem endaði á fallegu sólsetri við Eyjafjöll. Næst verður fyrsti partur suðurstrandarinnar kannaður, túristarnir taldir og fegurðin fönguð.Vísir/Garpur Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar. Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalangur í eigin landi Tengdar fréttir Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir fyrsta daginn má finna hér fyrir neðan. Ég lagði af stað út úr bænum með fullan bíl af græjum, dóti og væntingum. Markmiðið að hitta Ísland og gersemar þess á næstu dögum. Klippa: Ferðalangur í eigin landi - Dagur 1 Fyrsti áfangastaður var Hveragerði. Þar stoppaði ég hjá gjörninga listaverki móður minnar sem hún setti upp síðasta sumar. Verkið ber heitið „Þetta líður hjá“ og er tileinkað ungu fólki. Þau skilaboð eiga þó víðar vel við núna. Því næst keyrði ég af stað á Geysi. Ég horfði þar á Strokk gjósa nokkrum sinnum áður en ég hélt af stað upp að Gullfossi. Á venjulegum degi stendur fólk öxl í öxl allan hringinn í kringum Strokk.Vísir/GarpurStrokkur hélt uppi heiðri þeirra goshvera sem gjósa í Haukadal sem fyrr.Vísir/GarpurHaukadalur var í stuði í gær þrátt fyrir fámenni.Vísir/Garpur Bílaplanið við Gullfoss var nánast tómt. Það er erfitt að útskýra hvernig það er að koma á þessa fjölsóttu ferðamannastaði þegar engir ferðamenn eru. Það er mjög skemmtilegt og nálægðin við náttúruna verður miklu meiri. Það var þó óvænt ánægja að flestir af þeim örfáu sem urðu á vegi mínum, voru Íslendingar. Gullfoss í klakaböndum.Vísir/Garpur Náttúran skartaði sínu fegursta í gær.Vísir/Garpur Ég keyrði svo austur þar sem Eyjafjöll bíða mín á morgun. Gljúfrabúi, nágranni Seljalandsfoss, var fallegur að vanda.Vísir/Garpur Annasamur dagur sem endaði á fallegu sólsetri við Eyjafjöll. Næst verður fyrsti partur suðurstrandarinnar kannaður, túristarnir taldir og fegurðin fönguð.Vísir/Garpur Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalangur í eigin landi Tengdar fréttir Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30