Um 2000 veirupinnar til í landinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. mars 2020 15:25 Starfsmaður á Heilsugæslunni Höfða sést hér með einn veirupinna í annarri höndinni þegar hann tekur sýni fyrir kórónuveirunni hjá manneskju sem situr inni í bílnum. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að skortur á pinnum hér á landi til þess að taka sýni vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 sé ákveðið áhyggjuefni. Menn séu hins vegar með allar klær úti til þess að reyna að fá fleiri pinna til landsins og þá er einnig verið að skoða hvort hægt sé að framleiða pinnana hér. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Sagði Þórólfur að til væru um 2000 veirupinnar í landinu en til að setja þá tölu í samhengi má nefna að sýkla- og veirufræðideild Landspítalans tók í liðinni viku um 2000 sýni á fjórum dögum. Vegna skorts á pinnum hefur Íslensk erfðagreining til að mynda ekki getað rannsakað mjög marga undanfarna daga og nú þarf að sögn Þórólfs að þrengja þann hóp sem hægt er að taka sýni hjá með tilliti til kórónuveirunnar. Þannig verða aðeins tekin sýni hjá þeim sem eru veikir og reynt að sleppa því að taka sýni hjá þeim sem eru einkennalausir eða sýna lítil einkenni. Þá hvatti Þórólfur almenning áfram til sóttvarnaaðgerða, það er að passa upp á hreinlætið, fjarlægðarmörkin og að vernda viðkvæma hópa. Einnig minnti hann á hert samkomubann sem tekur gildi á miðnætti og mikilvægi þess að fara eftir því. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Almannavarnir Samkomubann á Íslandi Landspítalinn Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að skortur á pinnum hér á landi til þess að taka sýni vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 sé ákveðið áhyggjuefni. Menn séu hins vegar með allar klær úti til þess að reyna að fá fleiri pinna til landsins og þá er einnig verið að skoða hvort hægt sé að framleiða pinnana hér. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Sagði Þórólfur að til væru um 2000 veirupinnar í landinu en til að setja þá tölu í samhengi má nefna að sýkla- og veirufræðideild Landspítalans tók í liðinni viku um 2000 sýni á fjórum dögum. Vegna skorts á pinnum hefur Íslensk erfðagreining til að mynda ekki getað rannsakað mjög marga undanfarna daga og nú þarf að sögn Þórólfs að þrengja þann hóp sem hægt er að taka sýni hjá með tilliti til kórónuveirunnar. Þannig verða aðeins tekin sýni hjá þeim sem eru veikir og reynt að sleppa því að taka sýni hjá þeim sem eru einkennalausir eða sýna lítil einkenni. Þá hvatti Þórólfur almenning áfram til sóttvarnaaðgerða, það er að passa upp á hreinlætið, fjarlægðarmörkin og að vernda viðkvæma hópa. Einnig minnti hann á hert samkomubann sem tekur gildi á miðnætti og mikilvægi þess að fara eftir því.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Almannavarnir Samkomubann á Íslandi Landspítalinn Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira