Frægur bandarískur sjónvarpsmaður til í að lýsa því sem er að gerast heima hjá fólki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 15:00 Joe Buck er þekktur fyrir að lýsa stórleikjum í bandaríska fóboltanum og bandaríska hafnaboltanum. Mynd/foxsports Það eru fleiri en íþróttaáhugafólk og stuðningsmenn sem sakna íþróttanna. Íþróttalýsendur sakna þess líka að lýsa kappleikjum og enn af þeim frægu vill núna fá eitthvað að gera. Joe Buck er þekktur lýsandi á íþróttakappleikjum í Bandaríkjunum og starfar nú fyrir Fox Sports sjónvarpsstöðina. Buck er þekktur fyrir að lýsa leikjum í bandarísku sjónvarpi og þá aðallega í NFL-deildinni og bandaríska hafnaboltanum þar sem hann lýsir vanalega úrslitaleikjunum um titilinn. Announcer Joe Buck could do play-by-play of your activities. "Send me videos of what you re doing at home," tweeted Buck, who called Super Bowl LIV in February https://t.co/gtJqaFgzbx— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 23, 2020 Joe Buck er greinilega orðin mjög óþolinmóður að sitja heima og fá ekki að lýsa leikjum. Hann tók þá ákvörðun að biðla til fólks í sömu stöðu sem gæti haft gaman af því að fá einkalýsingu frá einni af frægustu röddum Bandaríkjanna. „Ég hef góðar fréttir fyrir ykkur. Nú þegar við erum öll inni í sóttkví og án íþrótta þá væri ég meira en tilbúinn að fá tækifæri til að halda mér í æfingu,“ skrifaði Joe Buck á Twitter síðuna sína. I have good news for you -While we re all quarantined right now without any sports, I d love to get some practice reps in. Send me videos of what you re doing at home and I ll work on my play-by-play. Seriously! https://t.co/txAGBLPBGz— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 „Sendið mér myndbönd af því sem þið eruð að gera heima og ég mun lýsa því sem fram fer. Í alvöru,“ skrifaði Joe Buck. Hann bætti síðan við: „Þetta á að vera eitthvað sem þið eruð að gera en ekki einhverjir tölvuleikir.“ Hann setti síðan inn myndband af sér að lýsa því sem var í gangi hjá hans fjölskyldu eins og sjá má hér fyrir neðan. pic.twitter.com/G7mvc1HvHb— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 Grín og gaman Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Sjá meira
Það eru fleiri en íþróttaáhugafólk og stuðningsmenn sem sakna íþróttanna. Íþróttalýsendur sakna þess líka að lýsa kappleikjum og enn af þeim frægu vill núna fá eitthvað að gera. Joe Buck er þekktur lýsandi á íþróttakappleikjum í Bandaríkjunum og starfar nú fyrir Fox Sports sjónvarpsstöðina. Buck er þekktur fyrir að lýsa leikjum í bandarísku sjónvarpi og þá aðallega í NFL-deildinni og bandaríska hafnaboltanum þar sem hann lýsir vanalega úrslitaleikjunum um titilinn. Announcer Joe Buck could do play-by-play of your activities. "Send me videos of what you re doing at home," tweeted Buck, who called Super Bowl LIV in February https://t.co/gtJqaFgzbx— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 23, 2020 Joe Buck er greinilega orðin mjög óþolinmóður að sitja heima og fá ekki að lýsa leikjum. Hann tók þá ákvörðun að biðla til fólks í sömu stöðu sem gæti haft gaman af því að fá einkalýsingu frá einni af frægustu röddum Bandaríkjanna. „Ég hef góðar fréttir fyrir ykkur. Nú þegar við erum öll inni í sóttkví og án íþrótta þá væri ég meira en tilbúinn að fá tækifæri til að halda mér í æfingu,“ skrifaði Joe Buck á Twitter síðuna sína. I have good news for you -While we re all quarantined right now without any sports, I d love to get some practice reps in. Send me videos of what you re doing at home and I ll work on my play-by-play. Seriously! https://t.co/txAGBLPBGz— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 „Sendið mér myndbönd af því sem þið eruð að gera heima og ég mun lýsa því sem fram fer. Í alvöru,“ skrifaði Joe Buck. Hann bætti síðan við: „Þetta á að vera eitthvað sem þið eruð að gera en ekki einhverjir tölvuleikir.“ Hann setti síðan inn myndband af sér að lýsa því sem var í gangi hjá hans fjölskyldu eins og sjá má hér fyrir neðan. pic.twitter.com/G7mvc1HvHb— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020
Grín og gaman Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Sjá meira