Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2020 19:00 Eftir afar farsælan tíma með liði Davidson-háskólans í Bandaríkjunum fékk háskólaboltaferill Jóns Axels Guðmundssonar skjótan endi þegar úrslitakeppni A-10 riðilsins var aflýst vegna kórónuveirunnar. Jón Axel er mikill Grindvíkingur og í Sportinu í dag spurði Kjartan Atli Kjartansson hvort að til greina hefði komið að spila með Grindavík í úrslitakeppninni hér á landi í vor. Innslagið má sjá hér að ofan. Nú hefur úrslitakeppnin verið blásin af hér líkt og í bandaríska háskólaboltanum, en það var á Jóni Axel að heyra að hann hefði frekar haldið kyrru fyrir í Bandaríkjunum þó að það hefði boðist að koma heim: „Grindavíkurhjartað er það stórt að það kitlar ógeðslega mikið að koma heim og hjálpa þeim, og gera eins mikið og ég get til þess. Mér finnst þeir vera með nógu gott lið til að spila við hvern sem er í deildinni og þeir hafa sýnt það þegar þeir eru að spila vel, eru yfirvegaðir og vilja spila vörn af krafti. Þá eru þeir mjög gott lið. En ég veit það ekki. Ég verð að hugsa fyrst og fremst um mína framtíð. Ef ég myndi vera að koma heim til Íslands held ég að það myndi bara hamla ferlinum mínum frekar en að hjálpa mér. Ég væri þá að æfa körfubolta á Íslandi í stað þess að vera hérna með einkaþjálfaranum mínum sem veit í hverju ég þarf að vinna í. Hann er búinn að þjálfa fullt af NBA-gaurum og er enn að því, þannig að ég held að það myndi hjálpa mér meira,“ sagði Jón Axel. Hopefully, just as a guy who came to fight every game he went into. Someone who hated to lose & when he stepped on the floor gave it everything he s got. Top-10 Pts Top-10 Rebs Top-5 Assists Top-10 3-Pt FGs Top-10 Steals Top-5 Starts Yes, Jon, Yes You Did! pic.twitter.com/mHzS3XSbRk— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) March 18, 2020 Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson ræddu aðeins um Grindvíkinginn sem eins og fyrr segir stóð sig afar vel fyrir Davidson. „Frábært að sjá svona gæja. Búinn að eiga geggjaðan háskólaferil og þetta er alvöru metnaður. „Já, auðvitað er NBA alltaf markmiðið, en ég gæti alveg sætt mig við Euroleague ef þetta fer þangað.“ Þetta er gæi með alvöru drauma og alvöru attitjúd,“ sagði Henry Birgir. Innslagið má sjá hér að ofan. Bandaríski háskólakörfuboltinn Dominos-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir A-10 aflýst og Jón Axel hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Davidson Jón Axel Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Davidson-háskólann eftir að A-10 úrslitakeppnin var aflýst vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:38 Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12. mars 2020 11:00 Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10. mars 2020 18:56 Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00 Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18. mars 2020 15:40 Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Eftir afar farsælan tíma með liði Davidson-háskólans í Bandaríkjunum fékk háskólaboltaferill Jóns Axels Guðmundssonar skjótan endi þegar úrslitakeppni A-10 riðilsins var aflýst vegna kórónuveirunnar. Jón Axel er mikill Grindvíkingur og í Sportinu í dag spurði Kjartan Atli Kjartansson hvort að til greina hefði komið að spila með Grindavík í úrslitakeppninni hér á landi í vor. Innslagið má sjá hér að ofan. Nú hefur úrslitakeppnin verið blásin af hér líkt og í bandaríska háskólaboltanum, en það var á Jóni Axel að heyra að hann hefði frekar haldið kyrru fyrir í Bandaríkjunum þó að það hefði boðist að koma heim: „Grindavíkurhjartað er það stórt að það kitlar ógeðslega mikið að koma heim og hjálpa þeim, og gera eins mikið og ég get til þess. Mér finnst þeir vera með nógu gott lið til að spila við hvern sem er í deildinni og þeir hafa sýnt það þegar þeir eru að spila vel, eru yfirvegaðir og vilja spila vörn af krafti. Þá eru þeir mjög gott lið. En ég veit það ekki. Ég verð að hugsa fyrst og fremst um mína framtíð. Ef ég myndi vera að koma heim til Íslands held ég að það myndi bara hamla ferlinum mínum frekar en að hjálpa mér. Ég væri þá að æfa körfubolta á Íslandi í stað þess að vera hérna með einkaþjálfaranum mínum sem veit í hverju ég þarf að vinna í. Hann er búinn að þjálfa fullt af NBA-gaurum og er enn að því, þannig að ég held að það myndi hjálpa mér meira,“ sagði Jón Axel. Hopefully, just as a guy who came to fight every game he went into. Someone who hated to lose & when he stepped on the floor gave it everything he s got. Top-10 Pts Top-10 Rebs Top-5 Assists Top-10 3-Pt FGs Top-10 Steals Top-5 Starts Yes, Jon, Yes You Did! pic.twitter.com/mHzS3XSbRk— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) March 18, 2020 Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson ræddu aðeins um Grindvíkinginn sem eins og fyrr segir stóð sig afar vel fyrir Davidson. „Frábært að sjá svona gæja. Búinn að eiga geggjaðan háskólaferil og þetta er alvöru metnaður. „Já, auðvitað er NBA alltaf markmiðið, en ég gæti alveg sætt mig við Euroleague ef þetta fer þangað.“ Þetta er gæi með alvöru drauma og alvöru attitjúd,“ sagði Henry Birgir. Innslagið má sjá hér að ofan.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Dominos-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir A-10 aflýst og Jón Axel hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Davidson Jón Axel Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Davidson-háskólann eftir að A-10 úrslitakeppnin var aflýst vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:38 Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12. mars 2020 11:00 Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10. mars 2020 18:56 Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00 Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18. mars 2020 15:40 Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
A-10 aflýst og Jón Axel hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Davidson Jón Axel Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Davidson-háskólann eftir að A-10 úrslitakeppnin var aflýst vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:38
Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12. mars 2020 11:00
Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10. mars 2020 18:56
Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00
Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18. mars 2020 15:40
Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02