Veigar Páll hefur oft hitt hundinn Veigar Pál: Hann er keimlíkur mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 23:00 Ólafur Karl Finsen með hundinn sinn sem fékk nafnið Veigar Páll. Mynd/S2 Sport Ólafur Karl Finsen skoraði bæði mörk Stjörnunnar þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á FH í Kaplakrika árið 2014. Ólafur Karl skoraði sigurmarkið í uppbótatíma en þá voru Stjörnumenn orðnir tíu á móti ellefu eftir að Veigar Páll Gunnarsson, fyrirliði Stjörnunnar, var rekinn af velli. Ríkharð Guðnason heimsótti Ólaf Karl í gær þegar Sportið í kvöld á Stöð 2 Sport tók fyrir þennan fræga úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn fyrir sex árum síðan. Ríkharð komst þá að því að það er Veigar Páll á heimili Ólafs Karls Finsen. „Þú lítur greinilega upp til Veigars Páls því að hér er dýr inn á heimilinu sem heitir Veigar Páll. Getur þú sagt mér aðeins hvernig dýr þetta er,“ spurði Ríkharð Guðnason. „Þetta er hundurinn minn Veigar Páll“ sagði Ólafur Karl og kallaði síðan á Veigar Páll sem kom til hans. Enn af hverju þetta nafn? „Ég veit það ekki. Kannski hvernig hann er byggður og vaxinn. Þeir eru svona stuttir, kraftmiklir og skemmtilegir,“ sagði Ólafur Karl. „Ég veit ekki alveg hvernig þetta kom til. Mér finnst leiðinlegt þegar hundar eru skírðir snati eða eitthvað. Mig langað til að skíra hann eitthvað almennilegt og fannst Veigar Páll við hæfi. Ég sé ekki eftir því,“ sagði Ólafur Karl. Ríkharður var með Veigar Pál í settinu og spurði hann út í nafna sinn. „Ég er búinn að hitta þennan hund, hef ekki fengið að passa hann enn þá en ég hef hitt hann oft og hann er keimlíkur mér“ sagði Veigar Páll í léttum tón. Það má sjá innslagið með hundinum Veigari Pál hér fyrir neðan. Klippa: Ólafur Karl og hundurinn Veigar Páll Pepsi Max-deild karla Dýr Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Ólafur Karl Finsen skoraði bæði mörk Stjörnunnar þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á FH í Kaplakrika árið 2014. Ólafur Karl skoraði sigurmarkið í uppbótatíma en þá voru Stjörnumenn orðnir tíu á móti ellefu eftir að Veigar Páll Gunnarsson, fyrirliði Stjörnunnar, var rekinn af velli. Ríkharð Guðnason heimsótti Ólaf Karl í gær þegar Sportið í kvöld á Stöð 2 Sport tók fyrir þennan fræga úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn fyrir sex árum síðan. Ríkharð komst þá að því að það er Veigar Páll á heimili Ólafs Karls Finsen. „Þú lítur greinilega upp til Veigars Páls því að hér er dýr inn á heimilinu sem heitir Veigar Páll. Getur þú sagt mér aðeins hvernig dýr þetta er,“ spurði Ríkharð Guðnason. „Þetta er hundurinn minn Veigar Páll“ sagði Ólafur Karl og kallaði síðan á Veigar Páll sem kom til hans. Enn af hverju þetta nafn? „Ég veit það ekki. Kannski hvernig hann er byggður og vaxinn. Þeir eru svona stuttir, kraftmiklir og skemmtilegir,“ sagði Ólafur Karl. „Ég veit ekki alveg hvernig þetta kom til. Mér finnst leiðinlegt þegar hundar eru skírðir snati eða eitthvað. Mig langað til að skíra hann eitthvað almennilegt og fannst Veigar Páll við hæfi. Ég sé ekki eftir því,“ sagði Ólafur Karl. Ríkharður var með Veigar Pál í settinu og spurði hann út í nafna sinn. „Ég er búinn að hitta þennan hund, hef ekki fengið að passa hann enn þá en ég hef hitt hann oft og hann er keimlíkur mér“ sagði Veigar Páll í léttum tón. Það má sjá innslagið með hundinum Veigari Pál hér fyrir neðan. Klippa: Ólafur Karl og hundurinn Veigar Páll
Pepsi Max-deild karla Dýr Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira