Halda skrá yfir þá sem neita að láta bólusetja sig Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2020 07:38 Salvador Illa leggur áherslu á að farið verði eftir öllum reglum um persónuvernd. Getty Heilbrigðisyfirvöld á Spáni munu halda skrá yfir þá einstaklinga sem neita að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Skránni verður deilt með öðrum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Heilbrigðisráðherra landsins, Salvador Illa, greindi frá þessu í gær. Sagði hann að listinn yrði ekki aðgengilegur fyrir almenning eða vinnuveitendur. Illa sagði leiðina að því að sigra veiruna vera að „bólusetja okkur öll – því fleiri því betra“. Spánn hefur farið einna verst Evrópuríkja út úr faraldrinum, þar sem skráð tilfelli eru nú um 1,9 milljónir og eru nú um 50 þúsund dauðsföll rakin til Covid-19 í landinu. Bólusetning er hafin á Spáni þar sem notast er við bóluefni Pfizer-BioNTech, sem enn sem komið er eina bóluefnið sem hefur fengið markaðsleyfi innan Evrópusambandsins. BBC hefur eftir Illa að hann leggi áherslu á að bólusetning sé ekki skylda í landinu. „Það sem verður gert er að haldin verður skrá, sem verður deilt með samstarfsríkjum okkar í Evrópu, af fólki sem hafi verið boðin bólusetning og hafa einfaldlega hafnað henni,“ segir Illa. Hann leggur áherslu á að farið verði eftir öllum reglum um persónuvernd. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun segjast 28 prósent Spánverja ekki ætla að láta bólusetja sig gegn Covid-19 og er hlutfallið umtalsvert lægra en í nóvember þegar um 47 prósent sögðust ætla að hafna bólusetningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Bólusetningar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Heilbrigðisráðherra landsins, Salvador Illa, greindi frá þessu í gær. Sagði hann að listinn yrði ekki aðgengilegur fyrir almenning eða vinnuveitendur. Illa sagði leiðina að því að sigra veiruna vera að „bólusetja okkur öll – því fleiri því betra“. Spánn hefur farið einna verst Evrópuríkja út úr faraldrinum, þar sem skráð tilfelli eru nú um 1,9 milljónir og eru nú um 50 þúsund dauðsföll rakin til Covid-19 í landinu. Bólusetning er hafin á Spáni þar sem notast er við bóluefni Pfizer-BioNTech, sem enn sem komið er eina bóluefnið sem hefur fengið markaðsleyfi innan Evrópusambandsins. BBC hefur eftir Illa að hann leggi áherslu á að bólusetning sé ekki skylda í landinu. „Það sem verður gert er að haldin verður skrá, sem verður deilt með samstarfsríkjum okkar í Evrópu, af fólki sem hafi verið boðin bólusetning og hafa einfaldlega hafnað henni,“ segir Illa. Hann leggur áherslu á að farið verði eftir öllum reglum um persónuvernd. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun segjast 28 prósent Spánverja ekki ætla að láta bólusetja sig gegn Covid-19 og er hlutfallið umtalsvert lægra en í nóvember þegar um 47 prósent sögðust ætla að hafna bólusetningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Bólusetningar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira