Naomi Osaka og LeBron James valin íþróttafólk ársins hjá AP Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2020 19:00 Íþróttafólk ársins að mati AP fréttastofunnar. Al Bello/Harry How/Getty Images Fréttaveitan Associated Press, AP, valdi í dag tennisstjörnuna Naomi Osaka sem íþróttakonu ársins og körfuboltakappann LeBron James sem íþróttamann ársins. Eru verðlaunin veitt fyrir árangur innan sem utan vallar á árinu sem er að líða. Hin 23 ára gamla Osaka og hinn 35 ára gamli LeBron hafa nýtt stöðu sína í samfélaginu til að láta í sér heyra er varðar málefni þeirra sem minna mega sín. Það ásamt því að vera með þeim bestu í sinni íþróttagrein gerir þau að íþróttafólki ársins hjá AP. Er þetta í fyrsta sinn sem Osaka hlýtur þessa nafnbót en í fjórða skiptið sem LeBron verður þess heiðurs aðnjótandi. Osaka er sem stendur á toppi heimslistans í tennis. Hún vann Opna bandaríska meistaramótið í einliðaleik á árinu, var það þriðja risamótið sem hún sigrar. Mætti hún í alla leiki mótsins með grímu sem prýddu mismunandi nöfn einstaklinga sem höfðu látið lífið vegna lögregluofbeldis. Þar má nefna George Floyd, Breonna Taylor, Trayvon Martin og fleiri. „Í sannleika sagt hugsað ég ekki mikið hvað öðrum myndi finnast um gjörðir mínar. Skoðanir annarra voru ekki að fara stöðva mig í því sem ég vissi í hjarta mínu að væri rétt. Sterkar raddir þeirra Colin Kaepernick og LeBron James höfðu jákvæð áhrif á mig og styrktu mína eigin sannfæringu,“ sagði Osaka í viðtali. Osaka varð einnig hæst launaða íþróttakona heims fyrr á árinu 2020, þá aðeins 22 ára að aldri. Hún hefur sett sér nokkur markmið fyrir komandi ár: „Vinna hörðum höndum, gera betur, nota rödd mína og vera góð manneskja:“ Naomi Osaka is the AP Female Athlete of the Year for 2020.The tennis player s year included a U.S. Open title and social justice advocacy.Osaka s goals for 2021? Work hard, do better, speak up, be kind. Full story by @HowardFendrich: https://t.co/xaiEsnvVRr pic.twitter.com/bfyuBeRbTB— AP Sports (@AP_Sports) December 27, 2020 LeBron James fór fyrir sínum mönnum í Los Angeles Lakers er liðið varð meistari í fyrsta skipti frá árinu 2010. Var það hans fjórði NBA-meistaratitill ásamt því að hann var valinn MVP – mikilvægasti eða verðmætasti leikmaðurinn – í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. Lebron hélt áfram að stækka og styðja við „I PROMISE“ skólann sem hann stofnaði og aðstoðaði námsmenn eftir bestu getu er kórónufaraldurinn skall á. Hann hélt áfram að styðja við heimabæ sinn Akron með því að hjálpa til við að byggja húsnæði sem láglaunafólk hefur efni á að búa í. From encouraging people to hit the polls to taking home his fourth NBA Finals MVP trophy, LeBron James had a prominent year.He is named AP's Male Athlete of the Year.Full story @ByTimReynolds: https://t.co/hvA0rOvdtM pic.twitter.com/bkT4vvk9iM— AP Sports (@AP_Sports) December 26, 2020 Körfubolti NBA Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Hin 23 ára gamla Osaka og hinn 35 ára gamli LeBron hafa nýtt stöðu sína í samfélaginu til að láta í sér heyra er varðar málefni þeirra sem minna mega sín. Það ásamt því að vera með þeim bestu í sinni íþróttagrein gerir þau að íþróttafólki ársins hjá AP. Er þetta í fyrsta sinn sem Osaka hlýtur þessa nafnbót en í fjórða skiptið sem LeBron verður þess heiðurs aðnjótandi. Osaka er sem stendur á toppi heimslistans í tennis. Hún vann Opna bandaríska meistaramótið í einliðaleik á árinu, var það þriðja risamótið sem hún sigrar. Mætti hún í alla leiki mótsins með grímu sem prýddu mismunandi nöfn einstaklinga sem höfðu látið lífið vegna lögregluofbeldis. Þar má nefna George Floyd, Breonna Taylor, Trayvon Martin og fleiri. „Í sannleika sagt hugsað ég ekki mikið hvað öðrum myndi finnast um gjörðir mínar. Skoðanir annarra voru ekki að fara stöðva mig í því sem ég vissi í hjarta mínu að væri rétt. Sterkar raddir þeirra Colin Kaepernick og LeBron James höfðu jákvæð áhrif á mig og styrktu mína eigin sannfæringu,“ sagði Osaka í viðtali. Osaka varð einnig hæst launaða íþróttakona heims fyrr á árinu 2020, þá aðeins 22 ára að aldri. Hún hefur sett sér nokkur markmið fyrir komandi ár: „Vinna hörðum höndum, gera betur, nota rödd mína og vera góð manneskja:“ Naomi Osaka is the AP Female Athlete of the Year for 2020.The tennis player s year included a U.S. Open title and social justice advocacy.Osaka s goals for 2021? Work hard, do better, speak up, be kind. Full story by @HowardFendrich: https://t.co/xaiEsnvVRr pic.twitter.com/bfyuBeRbTB— AP Sports (@AP_Sports) December 27, 2020 LeBron James fór fyrir sínum mönnum í Los Angeles Lakers er liðið varð meistari í fyrsta skipti frá árinu 2010. Var það hans fjórði NBA-meistaratitill ásamt því að hann var valinn MVP – mikilvægasti eða verðmætasti leikmaðurinn – í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. Lebron hélt áfram að stækka og styðja við „I PROMISE“ skólann sem hann stofnaði og aðstoðaði námsmenn eftir bestu getu er kórónufaraldurinn skall á. Hann hélt áfram að styðja við heimabæ sinn Akron með því að hjálpa til við að byggja húsnæði sem láglaunafólk hefur efni á að búa í. From encouraging people to hit the polls to taking home his fourth NBA Finals MVP trophy, LeBron James had a prominent year.He is named AP's Male Athlete of the Year.Full story @ByTimReynolds: https://t.co/hvA0rOvdtM pic.twitter.com/bkT4vvk9iM— AP Sports (@AP_Sports) December 26, 2020
Körfubolti NBA Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti