Drottningin bregður út af vananum í ár Sylvía Hall skrifar 25. desember 2020 10:52 Drottningin eyðir jóladegi með Filippusi eiginmanni sínum. Getty/Sean Gallup Jóladagur verður með öðruvísi móti í ár hjá Elísabetu Bretlandsdrottningu sem mun eyða honum í Windsor-kastala ásamt eiginmanni sínum Filippusi. Yfirleitt hafa hjónin haldið upp á jóladag í Sandringham sveitasetrinu með fjölskyldunni. Drottningin mun flytja jólaávarp sitt seinna í dag og mun hún fara yfir erfiða tíma vegna kórónuveirufaraldursins samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún mun einnig sækja árlega guðsþjónustu líkt og önnur ár, en nú í einkakapellu í kastalanum. Konungshjónin hafa ekki verið ein á jóladag frá því á níunda áratug síðustu aldar, en þau hafa undanfarna mánuði búið í Windsor-kastala með takmörkuðu þjónustuliði vegna kórónuveirufaraldursins. Engar undanþágur eru gerðar vegna kóngafólksins, sem þarf einnig að búa við takmarkanir vegna faraldursins. Aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar munu einnig halda jólin með sinni allra nánustu fjölskyldu. Konungsfjölskyldan hefur nýtt samfélagsmiðla til þess að senda frá sér jólakveðjur í ár. Til að mynda þökkuðu hertogahjónin af Camebridge heilbrigðisstarfsfólki fyrir framlag sitt í baráttunni við veiruna og sendu samúðarkveðjur til þeirra sem hafa misst ástvini. This Christmas our thoughts are with those of you who are spending today alone, those of you who are mourning the loss of a loved one, and those of you on the frontline who are still mustering the energy to put your own lives on hold to look after the rest of us. pic.twitter.com/VvW3rV4fRz— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) December 25, 2020 ‘Twas the night before Christmas…✨ Wishing you all a peaceful Christmas Eve. The poem was recorded in support of the Actors’ Benevolent Fund, of which The Prince has been Patron for over 20 years. pic.twitter.com/1QBl22mUXF— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) December 24, 2020 🎄 🎶 Wishing all our followers a very Merry Christmas!🎥 St George’s Chapel choir sing ‘We wish you a Merry Christmas and a Happy New Year’.The Chapel, situated in the grounds of Windsor Castle, has a unique Royal history. Find out more: https://t.co/zB4IbaTcbi pic.twitter.com/dYDvfKW4Cx— The Royal Family (@RoyalFamily) December 25, 2020 Kóngafólk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Jól Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Fleiri fréttir Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Sjá meira
Drottningin mun flytja jólaávarp sitt seinna í dag og mun hún fara yfir erfiða tíma vegna kórónuveirufaraldursins samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún mun einnig sækja árlega guðsþjónustu líkt og önnur ár, en nú í einkakapellu í kastalanum. Konungshjónin hafa ekki verið ein á jóladag frá því á níunda áratug síðustu aldar, en þau hafa undanfarna mánuði búið í Windsor-kastala með takmörkuðu þjónustuliði vegna kórónuveirufaraldursins. Engar undanþágur eru gerðar vegna kóngafólksins, sem þarf einnig að búa við takmarkanir vegna faraldursins. Aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar munu einnig halda jólin með sinni allra nánustu fjölskyldu. Konungsfjölskyldan hefur nýtt samfélagsmiðla til þess að senda frá sér jólakveðjur í ár. Til að mynda þökkuðu hertogahjónin af Camebridge heilbrigðisstarfsfólki fyrir framlag sitt í baráttunni við veiruna og sendu samúðarkveðjur til þeirra sem hafa misst ástvini. This Christmas our thoughts are with those of you who are spending today alone, those of you who are mourning the loss of a loved one, and those of you on the frontline who are still mustering the energy to put your own lives on hold to look after the rest of us. pic.twitter.com/VvW3rV4fRz— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) December 25, 2020 ‘Twas the night before Christmas…✨ Wishing you all a peaceful Christmas Eve. The poem was recorded in support of the Actors’ Benevolent Fund, of which The Prince has been Patron for over 20 years. pic.twitter.com/1QBl22mUXF— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) December 24, 2020 🎄 🎶 Wishing all our followers a very Merry Christmas!🎥 St George’s Chapel choir sing ‘We wish you a Merry Christmas and a Happy New Year’.The Chapel, situated in the grounds of Windsor Castle, has a unique Royal history. Find out more: https://t.co/zB4IbaTcbi pic.twitter.com/dYDvfKW4Cx— The Royal Family (@RoyalFamily) December 25, 2020
Kóngafólk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Jól Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Fleiri fréttir Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Sjá meira