Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2020 06:01 Kjartan Atli getur ekki beðið eftir að NBA-deildin fari af stað á Stöð 2 Sport á nýjan leik. Stöð 2 Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. NBA snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport á morgun, jóladag, með fjölda leikja. Þá verða tveir leikir í beinni útsendingu í viku hverri í vetur. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Besti leikmaður deildarinnar – í fyrra – er grískur. Svo er góður leikmaður frá Slóveníu, það er Ástrali sem er góður, leikmaður frá Kamerún sem er góður. Það má alveg segja að fyrir utan LeBron James og Kevin Durant sem eru tveir bestu menn deildarinnar – og Steph Curry, allt menn í kringum þrítugt – að þessir bestu ungu leikmenn koma flestir utan Bandaríkjanna. Þetta er að verða alger alheimsdeild,“ sagði Kjartan Atli og átti þar við um menn á borð við Giannis Antetokounmpo og Luka Dončić. Telur að Lakers verji titilinn „Los Angeles Lakers eru ríkjandi meistarar og líklegastir að mínu mati. Síðan er mjög gaman að sjá hvað er að gerast í Brooklyn. Þar er lið sem er nýkomið til New York-borgar, Brooklyn Nets, sem var í New Jersey áður.“ „Nets eru mjög líklegir, þar er komin stórstjarna í Kevin Durant – kom reyndar í fyrra en var með slitna hásin – leikmaður sem heitir Kyrie Irving sem var í Boston Celtics og fullt af smærri stjörnum ef svo má segja. Leikmenn sem við köllum rullu-spilara og passa mjög vel með þessum stórstjörnum.“ „Ég myndi segja að þessi tvö lið væru líklegust núna en Miami Heat, Boston Celtics, Milwaukee Bucks, Los Angeles Clippers – henti Boston með því ég er Boston maður – þetta eru lið sem eru einnig líkleg. Maður segir það á hverju ári en hún hefur aldrei verið jafn spennandi og jafn skemmtileg og það er þannig sem manni líður.“ Klippa: Er mjög spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport Körfubolti NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
NBA snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport á morgun, jóladag, með fjölda leikja. Þá verða tveir leikir í beinni útsendingu í viku hverri í vetur. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Besti leikmaður deildarinnar – í fyrra – er grískur. Svo er góður leikmaður frá Slóveníu, það er Ástrali sem er góður, leikmaður frá Kamerún sem er góður. Það má alveg segja að fyrir utan LeBron James og Kevin Durant sem eru tveir bestu menn deildarinnar – og Steph Curry, allt menn í kringum þrítugt – að þessir bestu ungu leikmenn koma flestir utan Bandaríkjanna. Þetta er að verða alger alheimsdeild,“ sagði Kjartan Atli og átti þar við um menn á borð við Giannis Antetokounmpo og Luka Dončić. Telur að Lakers verji titilinn „Los Angeles Lakers eru ríkjandi meistarar og líklegastir að mínu mati. Síðan er mjög gaman að sjá hvað er að gerast í Brooklyn. Þar er lið sem er nýkomið til New York-borgar, Brooklyn Nets, sem var í New Jersey áður.“ „Nets eru mjög líklegir, þar er komin stórstjarna í Kevin Durant – kom reyndar í fyrra en var með slitna hásin – leikmaður sem heitir Kyrie Irving sem var í Boston Celtics og fullt af smærri stjörnum ef svo má segja. Leikmenn sem við köllum rullu-spilara og passa mjög vel með þessum stórstjörnum.“ „Ég myndi segja að þessi tvö lið væru líklegust núna en Miami Heat, Boston Celtics, Milwaukee Bucks, Los Angeles Clippers – henti Boston með því ég er Boston maður – þetta eru lið sem eru einnig líkleg. Maður segir það á hverju ári en hún hefur aldrei verið jafn spennandi og jafn skemmtileg og það er þannig sem manni líður.“ Klippa: Er mjög spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport
Körfubolti NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira