Laust fyrir klukkan hálf sjö í morgun reið yfir skjálfti á svipuðum slóðum sem mældist 2,4 að stærð og litlu áður en sá stóri reið yfir varð skjálfti sem mældist 2,8 stig.

Jarðskjálfti að stærð 3,9 varð við Bárðarbungu á tólfta tímanum í dag. Nákvæm staðsetning er 5,0 km SSA af Bárðarbungu. Minniháttar skjálfti fylgdi síðan í kjölfarið.
Laust fyrir klukkan hálf sjö í morgun reið yfir skjálfti á svipuðum slóðum sem mældist 2,4 að stærð og litlu áður en sá stóri reið yfir varð skjálfti sem mældist 2,8 stig.