Skella í lás á Tenerife yfir hátíðarnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. desember 2020 10:27 Frá Tenerife. Vísir/getty Sóttvarnaaðgerðir verða hertar á Tenerife frá og með miðnætti annað kvöld og eyjunni lokað fyrir ferðalögum. Ekki er enn ljóst hvaða áhrif aðgerðirnar muni hafa á ferðamenn sem hyggjast dvelja á eyjunni yfir hátíðarnar. Gripið er til aðgerðanna eftir að nýsmituðum af kórónuveirunni tók að fjölga á eyjunni. Í frétt El País segir að aðeins verði hægt að ferðast til og frá Tenerife nema með undanþágum; til að mynda tengdum heilbrigðisþjónustu og vinnu. Þá virðast heimamenn mega snúa til síns heima þrátt fyrir takmarkanirnar, sem taka gildi á miðnætti annað kvöld og gilda í tvær vikur. Enn er óljóst hvaða áhrif aðgerðirnar munu nákvæmlega hafa á ferðamenn sem hyggjast fljúga til Tenerife á næstu dögum. Fram kemur í frétt Independent að erlendir ferðamenn gætu verið undanskildir ferðabanninu en þó er haft eftir Angel Victor Torres, ríkisstjóra Kanaríeyja, að ferðamannaiðnaðinum verði ekki veitt undanþága. Ferðamenn sem staddir eru á Tenerife munu komast heim á gildistíma aðgerðanna. Ekki liggur því nákvæmlega fyrir hvort Íslendingar sem hyggja á för til Tenerife yfir hátíðarnar þurfi að sitja heima. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fundar utanríkisráðuneytið um málið í dag. Ferðaskrifstofan Vita, sem stendur fyrir flugi til Tenerife í næstu viku, fundar einnig í dag. Auk ferðabannsins verða aðrar aðgerðir hertar á eyjunni. Frá og með miðnætti annað kvöld mun útgöngubann taka gildi klukkan tíu á kvöldin, klukkutíma fyrr en áður. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Sjá meira
Gripið er til aðgerðanna eftir að nýsmituðum af kórónuveirunni tók að fjölga á eyjunni. Í frétt El País segir að aðeins verði hægt að ferðast til og frá Tenerife nema með undanþágum; til að mynda tengdum heilbrigðisþjónustu og vinnu. Þá virðast heimamenn mega snúa til síns heima þrátt fyrir takmarkanirnar, sem taka gildi á miðnætti annað kvöld og gilda í tvær vikur. Enn er óljóst hvaða áhrif aðgerðirnar munu nákvæmlega hafa á ferðamenn sem hyggjast fljúga til Tenerife á næstu dögum. Fram kemur í frétt Independent að erlendir ferðamenn gætu verið undanskildir ferðabanninu en þó er haft eftir Angel Victor Torres, ríkisstjóra Kanaríeyja, að ferðamannaiðnaðinum verði ekki veitt undanþága. Ferðamenn sem staddir eru á Tenerife munu komast heim á gildistíma aðgerðanna. Ekki liggur því nákvæmlega fyrir hvort Íslendingar sem hyggja á för til Tenerife yfir hátíðarnar þurfi að sitja heima. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fundar utanríkisráðuneytið um málið í dag. Ferðaskrifstofan Vita, sem stendur fyrir flugi til Tenerife í næstu viku, fundar einnig í dag. Auk ferðabannsins verða aðrar aðgerðir hertar á eyjunni. Frá og með miðnætti annað kvöld mun útgöngubann taka gildi klukkan tíu á kvöldin, klukkutíma fyrr en áður.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Sjá meira