Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. desember 2020 17:40 Starfsmenn Landspítalans hafa lýst yfir nokkurri óánægju með jólagjöfina í ár. Gjöfin dugir ekki fyrir skópari í búðinni Skechers. Vísir Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. Facebook-færsla Session hefst svona: „Kæru starfsmenn Landspítalans. Við á Session Craft Bar erum hrikalega þakklát fyrir framlag ykkar á tímum heimsfaraldurs sem og öðrum. Við höfum átt erfitt ár en horfum jákvætt á komandi tíma, eiga einkunnarorð Session því sjaldan jafn vel við og nú: „Sinyd Skylning og verið heiðarleg.“ Starfsmenn Landspítalans fengu sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers og súkkulaði frá Omnom í jólagjöf frá spítalanum. Bæði læknar og hjúkrunarfræðingar hafa hrist hausinn yfir gjöfinn í ár en einhverjir hafa bent á að gjöfin dugi aðeins fyrir hálfu skópari, það er einum skó. „Eitthvað höfum við heyrt að jólagjöfin þetta árið nýtist ekki öllum. Við höfum því ákveðið að gjafabréfið sem þið fenguð muni einnig gilda hjá okkur og munuð þið geta verslað á Session Craft Bar fyrir upphæð gjafabréfsins,“ skrifar Session í færslunni. Starfsmenn spítalans hafa lýst yfir mikilli ánægju með tilboð Session í athugasemdum við færsluna. „Takk! Við á gjörgæslunni hlökkum til að heimsækja ykkur og skála þegar við ykkur um leið og við verðum ónæm,“ skrifar Eyrún Arnardóttir við færsluna. „Vá hvað þetta er fallega gert, takk fyrir mig. Hlakka til að koma og skála,“ skrifar Kristín Kristjánsdóttir. Session hefur svarað einhverjum athugasemdanna og lýsir því að þakklætið sé „þeirra megin.“ Jo laglaðningur til starfsmanna Landspitalans Kæru starfsmenn Landspi talans. Við a Session Craft Bar erum...Posted by Session Craft Bar on Saturday, December 12, 2020 Eftir lauslega athugun fréttastofu kom í ljós að ódýrustu skórnir hjá Skechers kosta 7038 krónur. Starfsmenn Landspítalans þurfa því alltaf að borga með gjöfinni sama hvaða skór verða fyrir valinu. Heimildir Vísis herma að fjölmargar deildir Landspítalans hafi komið sér saman um að safna gjafabréfunum saman og gefa til góðs málefnis. Hafa bæði Fjölskylduhjálp og Rauði krossinn verið nefnd í því samhengi. Tvö gjafabréf gætu því nýst einstaklingum sem á þurfa að halda að kaupa sér góða skó. Landspítalinn Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Facebook-færsla Session hefst svona: „Kæru starfsmenn Landspítalans. Við á Session Craft Bar erum hrikalega þakklát fyrir framlag ykkar á tímum heimsfaraldurs sem og öðrum. Við höfum átt erfitt ár en horfum jákvætt á komandi tíma, eiga einkunnarorð Session því sjaldan jafn vel við og nú: „Sinyd Skylning og verið heiðarleg.“ Starfsmenn Landspítalans fengu sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers og súkkulaði frá Omnom í jólagjöf frá spítalanum. Bæði læknar og hjúkrunarfræðingar hafa hrist hausinn yfir gjöfinn í ár en einhverjir hafa bent á að gjöfin dugi aðeins fyrir hálfu skópari, það er einum skó. „Eitthvað höfum við heyrt að jólagjöfin þetta árið nýtist ekki öllum. Við höfum því ákveðið að gjafabréfið sem þið fenguð muni einnig gilda hjá okkur og munuð þið geta verslað á Session Craft Bar fyrir upphæð gjafabréfsins,“ skrifar Session í færslunni. Starfsmenn spítalans hafa lýst yfir mikilli ánægju með tilboð Session í athugasemdum við færsluna. „Takk! Við á gjörgæslunni hlökkum til að heimsækja ykkur og skála þegar við ykkur um leið og við verðum ónæm,“ skrifar Eyrún Arnardóttir við færsluna. „Vá hvað þetta er fallega gert, takk fyrir mig. Hlakka til að koma og skála,“ skrifar Kristín Kristjánsdóttir. Session hefur svarað einhverjum athugasemdanna og lýsir því að þakklætið sé „þeirra megin.“ Jo laglaðningur til starfsmanna Landspitalans Kæru starfsmenn Landspi talans. Við a Session Craft Bar erum...Posted by Session Craft Bar on Saturday, December 12, 2020 Eftir lauslega athugun fréttastofu kom í ljós að ódýrustu skórnir hjá Skechers kosta 7038 krónur. Starfsmenn Landspítalans þurfa því alltaf að borga með gjöfinni sama hvaða skór verða fyrir valinu. Heimildir Vísis herma að fjölmargar deildir Landspítalans hafi komið sér saman um að safna gjafabréfunum saman og gefa til góðs málefnis. Hafa bæði Fjölskylduhjálp og Rauði krossinn verið nefnd í því samhengi. Tvö gjafabréf gætu því nýst einstaklingum sem á þurfa að halda að kaupa sér góða skó.
Landspítalinn Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira