Að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands varð skjálftans vart á svæðinu og mældust nokkrir minni skjálftar í kjölfarið.
Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar fylgdu um 20 minni skjálftar á næsta eina og hálfa klukkutímanum en ekki er neinn skjálfti mældur við Reykjanestá í töflu Veðurstofunnar síðan klukkan 01:40 í nótt.