Pascale Elísabet smíðaði sjálf fimmtán fermetra færanlegt hús Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2020 10:31 Leiðsögumaðurinn Pascale Elísabet Skúladóttir ákvað að byggja sjálf íbúðarhús fyrir sig og eiginkonu sína Heru og án aðstoðar, hús sem er bara 15 fermetrar að stærð. En Pascale lenti illa í hruninu 2008. Og ekki bætti svo úr skák þegar hún missti vinnuna núna við Covid faraldurinn. Hún ákvað því að nýta tímann vel og smíðaði sjálf hús og innréttaði. Og þar hefur hún allt sem hún þarf. Vala Matt fór og skoðaði hvernig hægt er að skreyta þetta pínulitla íbúðarhús fyrir jólin. Húsið er 6,2 metrar á lengd og 2,5 metrar á breidd. Þar má einnig finna fallegt svefnloft. „Svo er aðeins spaugað með hjólhýsið sem er í raun gestaherbergið ef það kemur einhver og gistir,“ segir Pascale sem hefur heldur betur haft nóg að gera í atvinnuleysinu. „Ég hrinti bara öllum hugmyndunum mínum af stað og er búin að vera smíða stanslaust. Vinir mínir geta vitnað um það, þeir hitta mig aldrei nema hér,“ segir Pascale sem mun á næstu dögum parketleggja í húsinu. Þær hafa búið í húsinu síðan í lok ágúst. „Þessi lífsstíll kemur út frá því að ég er búin að prófa að taka lán hjá bankanum og gerði það á sínum tíma með minni fyrrverandi. Við keyptum okkur lítið land og misstum það í hruninu og maður er enn þá að súpa seyðið af því. Þannig að ég vildi bara ekki gera það aftur og sá fyrir mér að losna út úr þessum skuldapakka.“ Einnig skoðaði Vala framkvæmdir við lagfæringar og innréttingar fyrir breytingar og Vala mun síðan fara aftur til hennar og sjá hvernig til tókst eftir áramót. Vala fór einnig í heimsókn til fasteignasalans og hönnuðarins Guðlaugar Ágústu Halldórsdóttur sem sýndi henni skrýtnar leiðir til að pakka inn jólagjöfum og fleira skemmtilegt eins og sjá má hér að neðan. Hús og heimili Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Heitustu trendin árið 2025 Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Sjá meira
Hún ákvað því að nýta tímann vel og smíðaði sjálf hús og innréttaði. Og þar hefur hún allt sem hún þarf. Vala Matt fór og skoðaði hvernig hægt er að skreyta þetta pínulitla íbúðarhús fyrir jólin. Húsið er 6,2 metrar á lengd og 2,5 metrar á breidd. Þar má einnig finna fallegt svefnloft. „Svo er aðeins spaugað með hjólhýsið sem er í raun gestaherbergið ef það kemur einhver og gistir,“ segir Pascale sem hefur heldur betur haft nóg að gera í atvinnuleysinu. „Ég hrinti bara öllum hugmyndunum mínum af stað og er búin að vera smíða stanslaust. Vinir mínir geta vitnað um það, þeir hitta mig aldrei nema hér,“ segir Pascale sem mun á næstu dögum parketleggja í húsinu. Þær hafa búið í húsinu síðan í lok ágúst. „Þessi lífsstíll kemur út frá því að ég er búin að prófa að taka lán hjá bankanum og gerði það á sínum tíma með minni fyrrverandi. Við keyptum okkur lítið land og misstum það í hruninu og maður er enn þá að súpa seyðið af því. Þannig að ég vildi bara ekki gera það aftur og sá fyrir mér að losna út úr þessum skuldapakka.“ Einnig skoðaði Vala framkvæmdir við lagfæringar og innréttingar fyrir breytingar og Vala mun síðan fara aftur til hennar og sjá hvernig til tókst eftir áramót. Vala fór einnig í heimsókn til fasteignasalans og hönnuðarins Guðlaugar Ágústu Halldórsdóttur sem sýndi henni skrýtnar leiðir til að pakka inn jólagjöfum og fleira skemmtilegt eins og sjá má hér að neðan.
Hús og heimili Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Heitustu trendin árið 2025 Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Sjá meira