Einn var í bílnum og var hann fluttur slasaður á slysadeild að sögn varðstjóra slökkviliðs. Bíllinn er að hans sögn mikið skemmdur en aðgerðum er við það að ljúka á vettvangi.
Hafnarfjarðarvegi lokað vegna bílveltu
Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar

Hafnarfjarðarvegi milli Hamraborgar og Arnarnesshæðar hefur verið lokað vegna bílveltu sem varð við Kópavogslæk.