Jón Páll áfrýjar nauðgunardómnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2020 23:55 Jón Páll Eyjólfsson var leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá 2014 til 2018. Jón Páll Eyjólfsson, fyrrverandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, ætlar að áfrýja skilorðsbundnum fangelsisdómi fyrir nauðgun sem hann hlaut í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Þetta segir Björgvin Jónsson, lögmaður Jóns Páls, í samtali við Ríkisútvarpið. Jón Páll var dæmdur í tveggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi á mánudag fyrir að nauðga konu á hótelherbergi erlendis árið 2008. Þá var hann dæmdur til að greiða konunni 2,5 milljónir króna í miskabætur. Björgvin lögmaður Jóns Páls segir skjólstæðing sinn lýsa yfir sakleysi í málinu og því verði málinu áfrýjað til Landsréttar. Jón Páll tilkynnti starfslok sín hjá leikfélaginu í árslok 2017 og vísaði til þess að geta sökum fjárhagsskorts ekki náð settum markmiðum hjá leikfélaginu. Hann myndi þó stýra leikfélaginu fram á vor. Svo fór hins vegar ekki því í janúar 2018 var honum gert að hætta sökum vantrausts hjá stjórn Leikfélags Akureyrar. Í ljós kom að stjórnin hafði verið upplýst um ásökun á hendur Jóni Páli um nauðgun. Jón Páll sendi frá sér yfirlýsingu og sagði að árið 2013 hefði að frumkvæði þolandans í málinu farið af stað vinna að sátt í málinu. Stefnt hefði verið að henni þegar MeToo-byltingin fór af stað. Dómsmál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviráðningar varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Jón Páll var dæmdur í tveggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi á mánudag fyrir að nauðga konu á hótelherbergi erlendis árið 2008. Þá var hann dæmdur til að greiða konunni 2,5 milljónir króna í miskabætur. Björgvin lögmaður Jóns Páls segir skjólstæðing sinn lýsa yfir sakleysi í málinu og því verði málinu áfrýjað til Landsréttar. Jón Páll tilkynnti starfslok sín hjá leikfélaginu í árslok 2017 og vísaði til þess að geta sökum fjárhagsskorts ekki náð settum markmiðum hjá leikfélaginu. Hann myndi þó stýra leikfélaginu fram á vor. Svo fór hins vegar ekki því í janúar 2018 var honum gert að hætta sökum vantrausts hjá stjórn Leikfélags Akureyrar. Í ljós kom að stjórnin hafði verið upplýst um ásökun á hendur Jóni Páli um nauðgun. Jón Páll sendi frá sér yfirlýsingu og sagði að árið 2013 hefði að frumkvæði þolandans í málinu farið af stað vinna að sátt í málinu. Stefnt hefði verið að henni þegar MeToo-byltingin fór af stað.
Dómsmál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviráðningar varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira