Sex milljóna króna akstursstyrkjum sagt upp hjá Rangárþingi ytra og Ásahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. desember 2020 20:40 Akstursstyrkir verða felldir niður hjá nokkrum starfsmönnum á Hellu og á Laugalandi í Holtum, sem starfa í skólum, sem byggðasamlagið Oddi rekur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Byggðasamlagið Oddi, sem rekur grunn- og leikskóla í Rangárþingi ytra, þ.e. á Hellu og á Laugalandi í Holtum hefur sagt upp akstursstyrkjum nokkurra starfsmanna og ætlar sér að spara þannig sex milljónir króna. Um er að ræða tímabundna styrki sem tóku gildi 1 ágúst 2019 og áttu að falla út í lok júlí á næsta ári en falla út fyrr. „Akstursstyrkirnir er hluti af margvíslegum aðgerðum sem gripið er til vegna fyrirsjáanlegs tekjusamdráttar sveitarfélagsins á næsta ári,“ segir Ágúst Sigurðsson, formaður Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra en Ásahreppur er líka í byggðasamlaginu. Ágúst Sigurðsson, formaður stjórnar Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra.Aðsend Samkvæmt upplýsingum frá Ágústi eru í leikskólanum á Laugalandi 16 af 17 starfsmönnum sem fá greidda akstursstyrki í dag. Þegar styrkirnir falla út þá munu 10 ófaglærðir starfsmenn áfram fá greidda samningsbundna akstursstyrki en tímabundnir akstursstyrkir hjá 6 faglærðum starfsmönnum falla út. Í Laugalandsskóla eru 8 starfsmenn, sem fá samningsbundna akstursstyrki og á því verður ekki breyting. Í leikskólanum Heklukoti á Hellu eru 7 starfsmenn af 43 sem fá tímabundna akstursstyrki í dag en allir þeir styrkir munu falla út. En er bara verið að segja upp akstursstyrkjum hjá þessu starfsfólki eða hjá fleiri starfsmönnum sveitarfélagsins? „Þetta eru einu akstursstyrkirnir, sem hafa verið greiddir fyrir utan fyrrgreinda samningsbundna akstursstyrki til ófaglærðra við leikskólann og grunnskólann á Laugalandi en gert er ráð fyrir að þeir styrkir haldi sér, alls um 4,6 milljónir króna á næsta ári,“ segir Ágúst. Ásahreppur Rangárþing ytra Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sjá meira
„Akstursstyrkirnir er hluti af margvíslegum aðgerðum sem gripið er til vegna fyrirsjáanlegs tekjusamdráttar sveitarfélagsins á næsta ári,“ segir Ágúst Sigurðsson, formaður Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra en Ásahreppur er líka í byggðasamlaginu. Ágúst Sigurðsson, formaður stjórnar Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra.Aðsend Samkvæmt upplýsingum frá Ágústi eru í leikskólanum á Laugalandi 16 af 17 starfsmönnum sem fá greidda akstursstyrki í dag. Þegar styrkirnir falla út þá munu 10 ófaglærðir starfsmenn áfram fá greidda samningsbundna akstursstyrki en tímabundnir akstursstyrkir hjá 6 faglærðum starfsmönnum falla út. Í Laugalandsskóla eru 8 starfsmenn, sem fá samningsbundna akstursstyrki og á því verður ekki breyting. Í leikskólanum Heklukoti á Hellu eru 7 starfsmenn af 43 sem fá tímabundna akstursstyrki í dag en allir þeir styrkir munu falla út. En er bara verið að segja upp akstursstyrkjum hjá þessu starfsfólki eða hjá fleiri starfsmönnum sveitarfélagsins? „Þetta eru einu akstursstyrkirnir, sem hafa verið greiddir fyrir utan fyrrgreinda samningsbundna akstursstyrki til ófaglærðra við leikskólann og grunnskólann á Laugalandi en gert er ráð fyrir að þeir styrkir haldi sér, alls um 4,6 milljónir króna á næsta ári,“ segir Ágúst.
Ásahreppur Rangárþing ytra Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sjá meira