Flugvirkjar buðu þriggja ára samning Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. nóvember 2020 23:34 Flugvirkjar að störfum við eina af þyrlum Landhelgisgæslunnar. VÍSIR/VILHELM Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Eins og kom í kvöld höfnuðu flugvirkjar sáttatillögu ríkissáttasemjari sem fól í sér að núgildandi kjarasamningur flugvirkja yrði framlengdur til 31. desember 2021, til lok næsta árs. Þá hefði ekki verið hróflað við tengingu kjarasamnings flugvirkja Landhelgisgæslunnar við aðalkjarasamning flugvirkja hjá Icelandair í þennan tíma. Þeir hefðu einnig fengið sömu hækkun og samið var um í samningi flugvirkja hjá Icelandair. Í samskiptum Guðmunds Úlfars Jónssonar, formanns Flugvirkjafélags Íslands, við fréttastofu kemur fram að samninganefnd flugvirkja hafi boðið samninganefnd ríkisins samning með tengingu til þriggja ára. Samninganefnd ríkisins hafi hins vegar hafnað því, og viljað semja til eins árs líkt og fólst í tilboði sáttasemjara. Segir Guðmundur að flugvirkjar telji ekki boðlegt að semja til svo skamms tíma, rúmlega eins árs samingur kalli á nýjar kjaraviðræðurr innan skamms tíma, með tilheyrandi óvissu. Slíkt sé ekki boðlegt fyrir landsmenn, en viðbragðsgeta Landhelgisgæslunnar er nú skert sökum þess að sinna þarf tveggja viðhaldsvinnu á einu þyrlunni sem tiltæk var. Segir Guðmundur að ef samið hefði verið til eins árs líkt og sáttatilagan fól í sér geri flugvirkjar ráð fyrir því að samninganefnd ríkisins ætli sér jafn hart að fá tengingu kjarasamings flugvirkja Gæslunnar við aðalkjarasaming félagsins út að ári eins og í þeim viðræðum sem nú eru uppi. Upp úr slitnaði viðræðunum eftir tíu tíma maraþonfund í dag. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari, segir að ekki sé ástæða til þess að boða til nýs fundar þar sem ekkert bendi til þess að slíkur fundur myndi bera árangur, eins og staðan sé nú í kjaradeilunni. Landhelgisgæslan Kjaramál Vinnumarkaður Verkföll 2020 Tengdar fréttir Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18 Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Sjá meira
Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Eins og kom í kvöld höfnuðu flugvirkjar sáttatillögu ríkissáttasemjari sem fól í sér að núgildandi kjarasamningur flugvirkja yrði framlengdur til 31. desember 2021, til lok næsta árs. Þá hefði ekki verið hróflað við tengingu kjarasamnings flugvirkja Landhelgisgæslunnar við aðalkjarasamning flugvirkja hjá Icelandair í þennan tíma. Þeir hefðu einnig fengið sömu hækkun og samið var um í samningi flugvirkja hjá Icelandair. Í samskiptum Guðmunds Úlfars Jónssonar, formanns Flugvirkjafélags Íslands, við fréttastofu kemur fram að samninganefnd flugvirkja hafi boðið samninganefnd ríkisins samning með tengingu til þriggja ára. Samninganefnd ríkisins hafi hins vegar hafnað því, og viljað semja til eins árs líkt og fólst í tilboði sáttasemjara. Segir Guðmundur að flugvirkjar telji ekki boðlegt að semja til svo skamms tíma, rúmlega eins árs samingur kalli á nýjar kjaraviðræðurr innan skamms tíma, með tilheyrandi óvissu. Slíkt sé ekki boðlegt fyrir landsmenn, en viðbragðsgeta Landhelgisgæslunnar er nú skert sökum þess að sinna þarf tveggja viðhaldsvinnu á einu þyrlunni sem tiltæk var. Segir Guðmundur að ef samið hefði verið til eins árs líkt og sáttatilagan fól í sér geri flugvirkjar ráð fyrir því að samninganefnd ríkisins ætli sér jafn hart að fá tengingu kjarasamings flugvirkja Gæslunnar við aðalkjarasaming félagsins út að ári eins og í þeim viðræðum sem nú eru uppi. Upp úr slitnaði viðræðunum eftir tíu tíma maraþonfund í dag. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari, segir að ekki sé ástæða til þess að boða til nýs fundar þar sem ekkert bendi til þess að slíkur fundur myndi bera árangur, eins og staðan sé nú í kjaradeilunni.
Landhelgisgæslan Kjaramál Vinnumarkaður Verkföll 2020 Tengdar fréttir Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18 Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Sjá meira
Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18
Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59