Tyson og Jones mega ekki rota hvor annan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 16:30 Mike Tyson snýr aftur í hringinn um helgina eftir fimmtán ára fjarveru. getty/James Gilbert Hinn 54 ára Mike Tyson mætir hinum 51 árs Roy Jones yngri í boxbardaga í Staples Center í Los Angeles á laugardaginn. Það er þó kannski nær lagi að tala um boxæfingu. Þeir Tyson og Jones mega t.a.m. ekki rota hvor annan og ef annar hvor þeir fær opið sár verður bardaginn stöðvaður. Þá nota þeir stærri hanska en gengur og gerist í boxi, loturnar verða aðeins átta talsins og hver þeirra verður bara tvær mínútur. Allt verður því gert til að þeir Tyson og Jones fari sér ekki að voða í hringnum. Tyson keppti síðast 2005 þegar hann tapaði óvænt fyrir Kevin McBride. Öllu styttra er síðan Jones keppti, eða fyrir tveimur árum þegar hann sigraði Scott Sigmon. Jones varð heimsmeistari í fjórum þyngdarflokkum á löngum og glæsilegum ferli. Hann vann 66 af 75 bardögum sínum á ferlinum, þar af 47 með rothöggi. Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt þegar hann vann Trevor Berbick í titilbardaga í nóvember 1986. Tyson vann fyrstu 37 bardaga sína á ferlinum og 50 alls, þar af 44 með rothöggi. Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Hinn 54 ára Mike Tyson mætir hinum 51 árs Roy Jones yngri í boxbardaga í Staples Center í Los Angeles á laugardaginn. Það er þó kannski nær lagi að tala um boxæfingu. Þeir Tyson og Jones mega t.a.m. ekki rota hvor annan og ef annar hvor þeir fær opið sár verður bardaginn stöðvaður. Þá nota þeir stærri hanska en gengur og gerist í boxi, loturnar verða aðeins átta talsins og hver þeirra verður bara tvær mínútur. Allt verður því gert til að þeir Tyson og Jones fari sér ekki að voða í hringnum. Tyson keppti síðast 2005 þegar hann tapaði óvænt fyrir Kevin McBride. Öllu styttra er síðan Jones keppti, eða fyrir tveimur árum þegar hann sigraði Scott Sigmon. Jones varð heimsmeistari í fjórum þyngdarflokkum á löngum og glæsilegum ferli. Hann vann 66 af 75 bardögum sínum á ferlinum, þar af 47 með rothöggi. Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt þegar hann vann Trevor Berbick í titilbardaga í nóvember 1986. Tyson vann fyrstu 37 bardaga sína á ferlinum og 50 alls, þar af 44 með rothöggi.
Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira