Fleiri pláss, minna stress Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar 24. nóvember 2020 18:15 Í leikskóla er gleði og gaman fúm fúm fúm! Í dag vorum við í Skóla- og frístundaráði í Reykjavík að samþykkja einhljóða að fjölga plássum um allt að 70 fyrir börn frá 12 mánaða aldri í þremur leikskólum borgarinnar: Dalskóla í Úlfarsárdal, Nes/Bakka í Staðahverfi og Blásölum í Seláshverfi. Allir foreldrar í Reykjavík sem vantar leikskólapláss geta sótt um í þessum leikskólum. Við samþykktum líka nýjan leikskóla í Safamýri fyrir 85-90 börn frá 12 mánaða aldri og upp úr, sem á að taka til starfa næsta haust. Fyrr í mánuðinum var svo samþykkt að kaupa hús við Kleppsveg og breyta í leikskóla og fjölga þannig leikskólaplássum sem vantar svo í Laugardalinn. Brúum bilið hefur verið mitt hjartans mál í skóla-og frístundaráði. Að einfalda líf fólks með því að fleiri foreldrar geti fengið pláss fyrr á leikskólum borgarinnar. Hjartað mitt segir að allir væntanlegir leikskólar eigi að vera tilbúnir strax á morgun og ekkert foreldri eigi að þurfa að vera stressað yfir því hvar barnið þeirra verður þegar fæðingarorlofi lýkur. Lenging fæðingarorlofsins í 12 mánuði og fjölgun leikskóla í borginni gerir þann draum minn vonandi nær veruleikanum. Höfundur er fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Diljá Ámundadóttir Zoëga Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Átökin um áminningarskylduna – stutt upprifjun Óli Jón Jónsson skrifar Skoðun Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Föstum saman, Ramadan og langafasta Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Auðhumla í Hamraborg Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Sjá meira
Í leikskóla er gleði og gaman fúm fúm fúm! Í dag vorum við í Skóla- og frístundaráði í Reykjavík að samþykkja einhljóða að fjölga plássum um allt að 70 fyrir börn frá 12 mánaða aldri í þremur leikskólum borgarinnar: Dalskóla í Úlfarsárdal, Nes/Bakka í Staðahverfi og Blásölum í Seláshverfi. Allir foreldrar í Reykjavík sem vantar leikskólapláss geta sótt um í þessum leikskólum. Við samþykktum líka nýjan leikskóla í Safamýri fyrir 85-90 börn frá 12 mánaða aldri og upp úr, sem á að taka til starfa næsta haust. Fyrr í mánuðinum var svo samþykkt að kaupa hús við Kleppsveg og breyta í leikskóla og fjölga þannig leikskólaplássum sem vantar svo í Laugardalinn. Brúum bilið hefur verið mitt hjartans mál í skóla-og frístundaráði. Að einfalda líf fólks með því að fleiri foreldrar geti fengið pláss fyrr á leikskólum borgarinnar. Hjartað mitt segir að allir væntanlegir leikskólar eigi að vera tilbúnir strax á morgun og ekkert foreldri eigi að þurfa að vera stressað yfir því hvar barnið þeirra verður þegar fæðingarorlofi lýkur. Lenging fæðingarorlofsins í 12 mánuði og fjölgun leikskóla í borginni gerir þann draum minn vonandi nær veruleikanum. Höfundur er fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík.
Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Guðmundur Björnsson skrifar
Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun