Ástríðukokkarnir fá sviðið á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 24. nóvember 2020 14:31 Spennandi þáttaröð framundan fyrir hátíðarnar. Nokkrir af fremstu ástríðukokkum Íslands deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin í nýjum þáttum á Vísi og Stöð 2 Maraþon en þættirnir bera heitir Lífið er ljúffengt. Allt frá almennum jólamat, hangikjöti, uppstúf, hamborgarhrygg, gljáa og fleira yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, ketó jól, hnetusteik og annað. Áherslan í þáttunum verður sett á stóru smáatriðin sem fullkomna réttinn. Sex einstaklingar elda tvo rétti hver. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Hér að neðan má sjá kynningu á þeim sex aðilum sem koma við sögu í þáttunum. Hanna Þóra - „Ég er matarbloggari sem sérhæfi mig í ketóvænum uppskriftum sem henta öllum. Allir geta sleppt sykrinum og njotið um leið. Mitt mottó í lífinu er að borða aldrei vondan mat og ég stend við það á hverjum degi og elska að deila girnilegum uppskriftum með öðrum.“ Hanna er tveggja barna móðir í Hafnarfirðinum. Berglind Hreiðars - „Ég hef brasað í eldhúsinu, bakað og skreytt kökur síðan ég man eftir mér. Þegar góður matur, gotterí, kökur og skreytingar eru annars vegar eru möguleikarnir óendanlegir og ég sífellt að fá nýjar og nýjar hugmyndir og gaman að geta deilt þeim með öðrum.“ Berglind hefur verið í eldhúsinu síðan hún man eftir sér. Albert Eiríksson - „Það er nú bara þannig að líf mitt snýst meira og minna um mat, ef ég er ekki að elda mat eða borða mat þá er ég að hugsa um mat nú eða þá halda veislur. Frá því ég man fyrst eftir mér hef ég stússast í mat. Að loknu námi í Hótel og veitingaskóla Íslands starfaði ég sem matreiðslumaður í nokkur ár.“ Albert starfaði sem matreiðslumaður í nokkur ár. Anna Björk - „Hvernig væri að láta gamlan draum rætast, og fara að sinna gamalli ástríðu sem hefur alltaf verið með mér á fullorðinsárunum, mat og öllu sem honum viðkemur, auðvitað...“ Gamall draumur að rætast hjá Önnu. Veganistur, Júlía - „Við erum systurnar Helga María og Júlía Sif. Við rekum veganistur.is og erum höfundar matreiðslubókarinnar Úr eldhúsinu okkar. Við höfum mikla ástríðu fyrir matargerð og bakstri og viljum sýna öllum hvað það er einfalt og gott að elda og borða vegan mat. Hér á blogginu og í bókinni finnurðu því gómsætar uppskriftir af hversdagsmat, hátíðarmat, kökum og öðrum kræsingum.“ Júlía sér um veganmatinn. Andrés Bertelsen - „Tilraunakokkur, súpur og sósur í sérstöku uppáhaldi. Sósur eiga að vera þannig að þú viljir drekka þær. Hef haft áhuga á mat síðan ég þurfti að fara sem kokkur á sjó. Markmið að elda betur en mamma.“ Andrés er sósusérfræðingur. Matur Jól Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Nokkrir af fremstu ástríðukokkum Íslands deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin í nýjum þáttum á Vísi og Stöð 2 Maraþon en þættirnir bera heitir Lífið er ljúffengt. Allt frá almennum jólamat, hangikjöti, uppstúf, hamborgarhrygg, gljáa og fleira yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, ketó jól, hnetusteik og annað. Áherslan í þáttunum verður sett á stóru smáatriðin sem fullkomna réttinn. Sex einstaklingar elda tvo rétti hver. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Hér að neðan má sjá kynningu á þeim sex aðilum sem koma við sögu í þáttunum. Hanna Þóra - „Ég er matarbloggari sem sérhæfi mig í ketóvænum uppskriftum sem henta öllum. Allir geta sleppt sykrinum og njotið um leið. Mitt mottó í lífinu er að borða aldrei vondan mat og ég stend við það á hverjum degi og elska að deila girnilegum uppskriftum með öðrum.“ Hanna er tveggja barna móðir í Hafnarfirðinum. Berglind Hreiðars - „Ég hef brasað í eldhúsinu, bakað og skreytt kökur síðan ég man eftir mér. Þegar góður matur, gotterí, kökur og skreytingar eru annars vegar eru möguleikarnir óendanlegir og ég sífellt að fá nýjar og nýjar hugmyndir og gaman að geta deilt þeim með öðrum.“ Berglind hefur verið í eldhúsinu síðan hún man eftir sér. Albert Eiríksson - „Það er nú bara þannig að líf mitt snýst meira og minna um mat, ef ég er ekki að elda mat eða borða mat þá er ég að hugsa um mat nú eða þá halda veislur. Frá því ég man fyrst eftir mér hef ég stússast í mat. Að loknu námi í Hótel og veitingaskóla Íslands starfaði ég sem matreiðslumaður í nokkur ár.“ Albert starfaði sem matreiðslumaður í nokkur ár. Anna Björk - „Hvernig væri að láta gamlan draum rætast, og fara að sinna gamalli ástríðu sem hefur alltaf verið með mér á fullorðinsárunum, mat og öllu sem honum viðkemur, auðvitað...“ Gamall draumur að rætast hjá Önnu. Veganistur, Júlía - „Við erum systurnar Helga María og Júlía Sif. Við rekum veganistur.is og erum höfundar matreiðslubókarinnar Úr eldhúsinu okkar. Við höfum mikla ástríðu fyrir matargerð og bakstri og viljum sýna öllum hvað það er einfalt og gott að elda og borða vegan mat. Hér á blogginu og í bókinni finnurðu því gómsætar uppskriftir af hversdagsmat, hátíðarmat, kökum og öðrum kræsingum.“ Júlía sér um veganmatinn. Andrés Bertelsen - „Tilraunakokkur, súpur og sósur í sérstöku uppáhaldi. Sósur eiga að vera þannig að þú viljir drekka þær. Hef haft áhuga á mat síðan ég þurfti að fara sem kokkur á sjó. Markmið að elda betur en mamma.“ Andrés er sósusérfræðingur.
Matur Jól Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira