Ógnvænleg fjölgun ofbeldisbrota gegn konum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. nóvember 2020 20:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. vísir/Vilhelm Forsætisráðherra segir ofbeldisglæpum gegn konum hafa fjölgað á ógnvænlegan hátt í faraldrinum. Rætt var um heimilisofbeldi á fundi heimsráðs kvenna í leiðtogastöðum í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Fundurinn er rafrænn þetta árið en hann er þó sá fjölmennasti í 24 ára sögu ráðsins. Alls taka yfir sex hundruð kvenleiðtogar frá yfir eitt hundrað löndum þátt. Sérstök umræða var um heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum á ráðstefnunni í dag. „Við erum að sjá gríðarlega aukningu á því sviði vegna heimfaraldursins. Þar sem aðgerðir eins og útgöngubann virðast vera hafa þau áhrif að það er óhugnaleg fjölgun ofeldisglæpa gegn konum,“ segir Katín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Samkvæmt grein Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, hafa um 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15 til 49 ára orðið fyrir ofbeldi af hálfu maka á síðustu tólf mánuðum. Þá bendi nýjustu úttektir og rannsóknir til þess að þrír mánuðir af útgöngubanni þýði að 15 milljónir kvenna og stúlkna verði beittar kynbundnu ofbeldi. „Við vorum fyrst og fremst að ræða stöðuna og hvað alþjóðasamfélagið getur gert til að bregðast við. Það er mikilvægt að hafa kvennavíddina í huga í öllum aðgerðum,“ segir hún og bætir við að þar sé lykilatriði að ná að halda skólum opnum. „Þannig að börn geti farið í skóla og foreldrar til vinnu.“ Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Sjá meira
Forsætisráðherra segir ofbeldisglæpum gegn konum hafa fjölgað á ógnvænlegan hátt í faraldrinum. Rætt var um heimilisofbeldi á fundi heimsráðs kvenna í leiðtogastöðum í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Fundurinn er rafrænn þetta árið en hann er þó sá fjölmennasti í 24 ára sögu ráðsins. Alls taka yfir sex hundruð kvenleiðtogar frá yfir eitt hundrað löndum þátt. Sérstök umræða var um heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum á ráðstefnunni í dag. „Við erum að sjá gríðarlega aukningu á því sviði vegna heimfaraldursins. Þar sem aðgerðir eins og útgöngubann virðast vera hafa þau áhrif að það er óhugnaleg fjölgun ofeldisglæpa gegn konum,“ segir Katín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Samkvæmt grein Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, hafa um 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15 til 49 ára orðið fyrir ofbeldi af hálfu maka á síðustu tólf mánuðum. Þá bendi nýjustu úttektir og rannsóknir til þess að þrír mánuðir af útgöngubanni þýði að 15 milljónir kvenna og stúlkna verði beittar kynbundnu ofbeldi. „Við vorum fyrst og fremst að ræða stöðuna og hvað alþjóðasamfélagið getur gert til að bregðast við. Það er mikilvægt að hafa kvennavíddina í huga í öllum aðgerðum,“ segir hún og bætir við að þar sé lykilatriði að ná að halda skólum opnum. „Þannig að börn geti farið í skóla og foreldrar til vinnu.“
Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Sjá meira