Ógnvænleg fjölgun ofbeldisbrota gegn konum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. nóvember 2020 20:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. vísir/Vilhelm Forsætisráðherra segir ofbeldisglæpum gegn konum hafa fjölgað á ógnvænlegan hátt í faraldrinum. Rætt var um heimilisofbeldi á fundi heimsráðs kvenna í leiðtogastöðum í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Fundurinn er rafrænn þetta árið en hann er þó sá fjölmennasti í 24 ára sögu ráðsins. Alls taka yfir sex hundruð kvenleiðtogar frá yfir eitt hundrað löndum þátt. Sérstök umræða var um heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum á ráðstefnunni í dag. „Við erum að sjá gríðarlega aukningu á því sviði vegna heimfaraldursins. Þar sem aðgerðir eins og útgöngubann virðast vera hafa þau áhrif að það er óhugnaleg fjölgun ofeldisglæpa gegn konum,“ segir Katín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Samkvæmt grein Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, hafa um 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15 til 49 ára orðið fyrir ofbeldi af hálfu maka á síðustu tólf mánuðum. Þá bendi nýjustu úttektir og rannsóknir til þess að þrír mánuðir af útgöngubanni þýði að 15 milljónir kvenna og stúlkna verði beittar kynbundnu ofbeldi. „Við vorum fyrst og fremst að ræða stöðuna og hvað alþjóðasamfélagið getur gert til að bregðast við. Það er mikilvægt að hafa kvennavíddina í huga í öllum aðgerðum,“ segir hún og bætir við að þar sé lykilatriði að ná að halda skólum opnum. „Þannig að börn geti farið í skóla og foreldrar til vinnu.“ Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira
Forsætisráðherra segir ofbeldisglæpum gegn konum hafa fjölgað á ógnvænlegan hátt í faraldrinum. Rætt var um heimilisofbeldi á fundi heimsráðs kvenna í leiðtogastöðum í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Fundurinn er rafrænn þetta árið en hann er þó sá fjölmennasti í 24 ára sögu ráðsins. Alls taka yfir sex hundruð kvenleiðtogar frá yfir eitt hundrað löndum þátt. Sérstök umræða var um heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum á ráðstefnunni í dag. „Við erum að sjá gríðarlega aukningu á því sviði vegna heimfaraldursins. Þar sem aðgerðir eins og útgöngubann virðast vera hafa þau áhrif að það er óhugnaleg fjölgun ofeldisglæpa gegn konum,“ segir Katín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Samkvæmt grein Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, hafa um 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15 til 49 ára orðið fyrir ofbeldi af hálfu maka á síðustu tólf mánuðum. Þá bendi nýjustu úttektir og rannsóknir til þess að þrír mánuðir af útgöngubanni þýði að 15 milljónir kvenna og stúlkna verði beittar kynbundnu ofbeldi. „Við vorum fyrst og fremst að ræða stöðuna og hvað alþjóðasamfélagið getur gert til að bregðast við. Það er mikilvægt að hafa kvennavíddina í huga í öllum aðgerðum,“ segir hún og bætir við að þar sé lykilatriði að ná að halda skólum opnum. „Þannig að börn geti farið í skóla og foreldrar til vinnu.“
Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira