Setti sjö hundruð milljónir á Donald Trump Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2020 14:27 Trump er ekki kominn alla leið í endurkjör og á enn eftir að telja milljónir atkvæða í Bandaríkjunum. vísir/getty Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. Fjölmiðlar um heim allan greina frá því að veðmálið hafi verið það stærsta í tengslum við forsetakosningarnar. Ef Trump fer með sigur af hólmi mun maðurinn fara heim með 15 milljónir dollara eða því sem samsvarar 2,1 milljarð íslenskra króna. Fjölmargir græddu mikið í forsetakosningunum árið 2016 þegar Trump vann nokkuð óvænt og var því veðjað töluvert á kosningarnar í ár. Niðurstaðan liggur aftur á móti ekki enn fyrir og gætu liðið nokkrir daga og jafnvel vikur þar til að næsti forseti Bandaríkjanna verður formlega kjörinn. Síðustu klukkutímana í nótt veðjaði 71% af þeim einstaklingum sem ætluðu sér að græða á kosningunum á Donald Trump. Stuðulinn á hann lækkaði því umtalsvert en Bretinn náði inn á góðum tíma, á undan mörgum. Spurning hvort hann græði á Trump, eða ekki. Þeir Joe Biden og Donald Trump berjast um það að verða næsti forseti Bandaríkjanna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Fjárhættuspil Bretland Bandaríkin Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Sjá meira
Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. Fjölmiðlar um heim allan greina frá því að veðmálið hafi verið það stærsta í tengslum við forsetakosningarnar. Ef Trump fer með sigur af hólmi mun maðurinn fara heim með 15 milljónir dollara eða því sem samsvarar 2,1 milljarð íslenskra króna. Fjölmargir græddu mikið í forsetakosningunum árið 2016 þegar Trump vann nokkuð óvænt og var því veðjað töluvert á kosningarnar í ár. Niðurstaðan liggur aftur á móti ekki enn fyrir og gætu liðið nokkrir daga og jafnvel vikur þar til að næsti forseti Bandaríkjanna verður formlega kjörinn. Síðustu klukkutímana í nótt veðjaði 71% af þeim einstaklingum sem ætluðu sér að græða á kosningunum á Donald Trump. Stuðulinn á hann lækkaði því umtalsvert en Bretinn náði inn á góðum tíma, á undan mörgum. Spurning hvort hann græði á Trump, eða ekki. Þeir Joe Biden og Donald Trump berjast um það að verða næsti forseti Bandaríkjanna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Fjárhættuspil Bretland Bandaríkin Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Sjá meira