Stjörnurnar bregðast við stöðunni: „Eins og að vera vakandi í eigin skurðaðgerð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2020 13:31 Stjörnurnar í Hollywood eru flest allar stuðningsmenn Joe Biden. vísir/getty Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Viðbrögð fræga fólksins eru mörg og mismunandi. Eins og staðan er núna hefur Trump tryggt sér sigur í ríkjum sem veita honum stuðning 213 kjörmanna. Demókratinn Joe Biden er kominn með 238. Alls þarf 270 til að vinna og ekki tímabært enn að lýsa yfir sigurvegara í sjö ríkjum. Stjörnurnar í Bandaríkjunum hafa margar hverjar brugðist við stöðunni en fyrir kjördag var Joe Biden talinn mun líklegri til að fara með sigur af hólmi en nú virðist staðan jafnvel vera önnur og gæti Donald Trump náð endurkjöri. Spjallþáttastjórnandinn James Corden segir að nauðsynlegt sé að telja öll atkvæði og fólk ætti að anda rólega þar til að það er búið. They gotta count every vote. Every last one. Just. Keep. Breathing. This could take a little while.#CountEveryVote— James Corden (@JKCorden) November 4, 2020 Leikarinn Mark Ruffalo er sammála Corden. #CountEveryVote #Election2020 pic.twitter.com/v0lBfGZEMu— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) November 4, 2020 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel líkti spennunni í nótt við það að vera vakandi í eigin skurðaðgerð. This is like being awake during your own surgery.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) November 4, 2020 Kerry Washington segir öllum að slaka aðeins á og bíða eftir öllum atkvæðum. HOLD ONTO YOUR BUTTS 😂#CountEveryVote 🎥@votesaveamerica pic.twitter.com/4RCiCIobFF— kerry washington (@kerrywashington) November 4, 2020 Leikarinn kanadíski Simu Liu ætlar að veita Bandaríkjamönnum ákveðna áfallahjálp verði Trump kosinn en segir þjóðinni að bíða róleg. Yes, I will be your Emotional Support Canadian:There there; get some sleep. We will know more tomorrow, so there’s no use worrying until then. Be good and keep the faith!— Simu Liu (@SimuLiu) November 4, 2020 Tónlistarkonan Katy Perry vill að öll atkvæði verði talin. Fyrr verði úrslit ekki ljós. #COUNTEVERYVOTE pic.twitter.com/stZn1j7ky0— KATY PERRY (@katyperry) November 4, 2020 Leikkonan Charlize Theron segir að þjóðin sé í kvíðakasti. We are all a mess of anxiety right now but at least we can celebrate this incredible news 🙌🏻 https://t.co/MlUMCnXfEF— Charlize Theron (@CharlizeAfrica) November 4, 2020 Seth Rogen bað fólk í Arizona um að vera áfram í biðröð til að kjósa. People of Arizona, PLEASE STAY IN LINE. If you’re in line, they must let you vote.— Seth Rogen (@Sethrogen) November 4, 2020 Chrissy Teigen trúir í raun ekki stöðunni sem upp er komin. It’s insane what *our* fears are if we lose, compared to their fears if Biden wins. like we will prob all die or be handmaids and they’re worried about bathroom safety— chrissy teigen (@chrissyteigen) November 4, 2020 Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Viðbrögð fræga fólksins eru mörg og mismunandi. Eins og staðan er núna hefur Trump tryggt sér sigur í ríkjum sem veita honum stuðning 213 kjörmanna. Demókratinn Joe Biden er kominn með 238. Alls þarf 270 til að vinna og ekki tímabært enn að lýsa yfir sigurvegara í sjö ríkjum. Stjörnurnar í Bandaríkjunum hafa margar hverjar brugðist við stöðunni en fyrir kjördag var Joe Biden talinn mun líklegri til að fara með sigur af hólmi en nú virðist staðan jafnvel vera önnur og gæti Donald Trump náð endurkjöri. Spjallþáttastjórnandinn James Corden segir að nauðsynlegt sé að telja öll atkvæði og fólk ætti að anda rólega þar til að það er búið. They gotta count every vote. Every last one. Just. Keep. Breathing. This could take a little while.#CountEveryVote— James Corden (@JKCorden) November 4, 2020 Leikarinn Mark Ruffalo er sammála Corden. #CountEveryVote #Election2020 pic.twitter.com/v0lBfGZEMu— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) November 4, 2020 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel líkti spennunni í nótt við það að vera vakandi í eigin skurðaðgerð. This is like being awake during your own surgery.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) November 4, 2020 Kerry Washington segir öllum að slaka aðeins á og bíða eftir öllum atkvæðum. HOLD ONTO YOUR BUTTS 😂#CountEveryVote 🎥@votesaveamerica pic.twitter.com/4RCiCIobFF— kerry washington (@kerrywashington) November 4, 2020 Leikarinn kanadíski Simu Liu ætlar að veita Bandaríkjamönnum ákveðna áfallahjálp verði Trump kosinn en segir þjóðinni að bíða róleg. Yes, I will be your Emotional Support Canadian:There there; get some sleep. We will know more tomorrow, so there’s no use worrying until then. Be good and keep the faith!— Simu Liu (@SimuLiu) November 4, 2020 Tónlistarkonan Katy Perry vill að öll atkvæði verði talin. Fyrr verði úrslit ekki ljós. #COUNTEVERYVOTE pic.twitter.com/stZn1j7ky0— KATY PERRY (@katyperry) November 4, 2020 Leikkonan Charlize Theron segir að þjóðin sé í kvíðakasti. We are all a mess of anxiety right now but at least we can celebrate this incredible news 🙌🏻 https://t.co/MlUMCnXfEF— Charlize Theron (@CharlizeAfrica) November 4, 2020 Seth Rogen bað fólk í Arizona um að vera áfram í biðröð til að kjósa. People of Arizona, PLEASE STAY IN LINE. If you’re in line, they must let you vote.— Seth Rogen (@Sethrogen) November 4, 2020 Chrissy Teigen trúir í raun ekki stöðunni sem upp er komin. It’s insane what *our* fears are if we lose, compared to their fears if Biden wins. like we will prob all die or be handmaids and they’re worried about bathroom safety— chrissy teigen (@chrissyteigen) November 4, 2020
Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira