Stjörnurnar bregðast við stöðunni: „Eins og að vera vakandi í eigin skurðaðgerð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2020 13:31 Stjörnurnar í Hollywood eru flest allar stuðningsmenn Joe Biden. vísir/getty Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Viðbrögð fræga fólksins eru mörg og mismunandi. Eins og staðan er núna hefur Trump tryggt sér sigur í ríkjum sem veita honum stuðning 213 kjörmanna. Demókratinn Joe Biden er kominn með 238. Alls þarf 270 til að vinna og ekki tímabært enn að lýsa yfir sigurvegara í sjö ríkjum. Stjörnurnar í Bandaríkjunum hafa margar hverjar brugðist við stöðunni en fyrir kjördag var Joe Biden talinn mun líklegri til að fara með sigur af hólmi en nú virðist staðan jafnvel vera önnur og gæti Donald Trump náð endurkjöri. Spjallþáttastjórnandinn James Corden segir að nauðsynlegt sé að telja öll atkvæði og fólk ætti að anda rólega þar til að það er búið. They gotta count every vote. Every last one. Just. Keep. Breathing. This could take a little while.#CountEveryVote— James Corden (@JKCorden) November 4, 2020 Leikarinn Mark Ruffalo er sammála Corden. #CountEveryVote #Election2020 pic.twitter.com/v0lBfGZEMu— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) November 4, 2020 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel líkti spennunni í nótt við það að vera vakandi í eigin skurðaðgerð. This is like being awake during your own surgery.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) November 4, 2020 Kerry Washington segir öllum að slaka aðeins á og bíða eftir öllum atkvæðum. HOLD ONTO YOUR BUTTS 😂#CountEveryVote 🎥@votesaveamerica pic.twitter.com/4RCiCIobFF— kerry washington (@kerrywashington) November 4, 2020 Leikarinn kanadíski Simu Liu ætlar að veita Bandaríkjamönnum ákveðna áfallahjálp verði Trump kosinn en segir þjóðinni að bíða róleg. Yes, I will be your Emotional Support Canadian:There there; get some sleep. We will know more tomorrow, so there’s no use worrying until then. Be good and keep the faith!— Simu Liu (@SimuLiu) November 4, 2020 Tónlistarkonan Katy Perry vill að öll atkvæði verði talin. Fyrr verði úrslit ekki ljós. #COUNTEVERYVOTE pic.twitter.com/stZn1j7ky0— KATY PERRY (@katyperry) November 4, 2020 Leikkonan Charlize Theron segir að þjóðin sé í kvíðakasti. We are all a mess of anxiety right now but at least we can celebrate this incredible news 🙌🏻 https://t.co/MlUMCnXfEF— Charlize Theron (@CharlizeAfrica) November 4, 2020 Seth Rogen bað fólk í Arizona um að vera áfram í biðröð til að kjósa. People of Arizona, PLEASE STAY IN LINE. If you’re in line, they must let you vote.— Seth Rogen (@Sethrogen) November 4, 2020 Chrissy Teigen trúir í raun ekki stöðunni sem upp er komin. It’s insane what *our* fears are if we lose, compared to their fears if Biden wins. like we will prob all die or be handmaids and they’re worried about bathroom safety— chrissy teigen (@chrissyteigen) November 4, 2020 Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Viðbrögð fræga fólksins eru mörg og mismunandi. Eins og staðan er núna hefur Trump tryggt sér sigur í ríkjum sem veita honum stuðning 213 kjörmanna. Demókratinn Joe Biden er kominn með 238. Alls þarf 270 til að vinna og ekki tímabært enn að lýsa yfir sigurvegara í sjö ríkjum. Stjörnurnar í Bandaríkjunum hafa margar hverjar brugðist við stöðunni en fyrir kjördag var Joe Biden talinn mun líklegri til að fara með sigur af hólmi en nú virðist staðan jafnvel vera önnur og gæti Donald Trump náð endurkjöri. Spjallþáttastjórnandinn James Corden segir að nauðsynlegt sé að telja öll atkvæði og fólk ætti að anda rólega þar til að það er búið. They gotta count every vote. Every last one. Just. Keep. Breathing. This could take a little while.#CountEveryVote— James Corden (@JKCorden) November 4, 2020 Leikarinn Mark Ruffalo er sammála Corden. #CountEveryVote #Election2020 pic.twitter.com/v0lBfGZEMu— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) November 4, 2020 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel líkti spennunni í nótt við það að vera vakandi í eigin skurðaðgerð. This is like being awake during your own surgery.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) November 4, 2020 Kerry Washington segir öllum að slaka aðeins á og bíða eftir öllum atkvæðum. HOLD ONTO YOUR BUTTS 😂#CountEveryVote 🎥@votesaveamerica pic.twitter.com/4RCiCIobFF— kerry washington (@kerrywashington) November 4, 2020 Leikarinn kanadíski Simu Liu ætlar að veita Bandaríkjamönnum ákveðna áfallahjálp verði Trump kosinn en segir þjóðinni að bíða róleg. Yes, I will be your Emotional Support Canadian:There there; get some sleep. We will know more tomorrow, so there’s no use worrying until then. Be good and keep the faith!— Simu Liu (@SimuLiu) November 4, 2020 Tónlistarkonan Katy Perry vill að öll atkvæði verði talin. Fyrr verði úrslit ekki ljós. #COUNTEVERYVOTE pic.twitter.com/stZn1j7ky0— KATY PERRY (@katyperry) November 4, 2020 Leikkonan Charlize Theron segir að þjóðin sé í kvíðakasti. We are all a mess of anxiety right now but at least we can celebrate this incredible news 🙌🏻 https://t.co/MlUMCnXfEF— Charlize Theron (@CharlizeAfrica) November 4, 2020 Seth Rogen bað fólk í Arizona um að vera áfram í biðröð til að kjósa. People of Arizona, PLEASE STAY IN LINE. If you’re in line, they must let you vote.— Seth Rogen (@Sethrogen) November 4, 2020 Chrissy Teigen trúir í raun ekki stöðunni sem upp er komin. It’s insane what *our* fears are if we lose, compared to their fears if Biden wins. like we will prob all die or be handmaids and they’re worried about bathroom safety— chrissy teigen (@chrissyteigen) November 4, 2020
Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira