„Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2020 10:29 Árni, Steindi, Pétur og Ólafur spila vikulega í beinni útsendingu og er áhorfið mikið. Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina en í Íslandi í dag hitti Sindri Sindrason Steinþór Hróar Steinþórsson og þrjá vini hans og ræddi við þá um nýjan þátt sem kallast Rauðvín og klakar sem eru á dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2 Esport. Með Steinda spila þeir Óli Jó, Digital Cuz og MVPete en þeir félagar hafa spilað lengi saman. „Ég kýs að kalla þetta þætti en þetta er í raun streymi sem við félagarnir erum að gera á fimmtudagskvöldum,“ segir Steindi en hugmyndin kom upp um síðustu páska í miðjum heimsfaraldri. „Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki og við erum bara eitthvað að bulla,“ segir Steindi en útsendingin stendur yfir í um fjóra klukkustundir í hverri viku og hefur áhorfið verið mjög mikið. „Þetta er bara félagsskapurinn. Skottast inn í herbergi eftir að krakkinn er sofnaður og þá ert þú bara mættur með nokkrum félögum í spilun,“ segir Árni Ragnar Steindórsson, Digital Cuz, í samtali við Sindra. „Ég hef örugglega verið að spila tölvuleiki í 35 ára og þetta hefur verið rosalegur tími. Nú er ég bara á fimmtugsaldri og er að stream-a. Þetta er bara eins flott og það verður og allt mjög raunverulegt,“ segir Ólafur Þór Jóelsson „Maður er af þessari kynslóð sem byrjaði að spila tölvuleiki sex, sjö ára gamall og hef bara gert síðan. Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir í dag er að setjast niður með vinum á kvöldin og spila tölvuleiki,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Freyju og kallar sig MVPete í leikjabransanum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Leikjavísir Rauðvín og klakar Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina en í Íslandi í dag hitti Sindri Sindrason Steinþór Hróar Steinþórsson og þrjá vini hans og ræddi við þá um nýjan þátt sem kallast Rauðvín og klakar sem eru á dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2 Esport. Með Steinda spila þeir Óli Jó, Digital Cuz og MVPete en þeir félagar hafa spilað lengi saman. „Ég kýs að kalla þetta þætti en þetta er í raun streymi sem við félagarnir erum að gera á fimmtudagskvöldum,“ segir Steindi en hugmyndin kom upp um síðustu páska í miðjum heimsfaraldri. „Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki og við erum bara eitthvað að bulla,“ segir Steindi en útsendingin stendur yfir í um fjóra klukkustundir í hverri viku og hefur áhorfið verið mjög mikið. „Þetta er bara félagsskapurinn. Skottast inn í herbergi eftir að krakkinn er sofnaður og þá ert þú bara mættur með nokkrum félögum í spilun,“ segir Árni Ragnar Steindórsson, Digital Cuz, í samtali við Sindra. „Ég hef örugglega verið að spila tölvuleiki í 35 ára og þetta hefur verið rosalegur tími. Nú er ég bara á fimmtugsaldri og er að stream-a. Þetta er bara eins flott og það verður og allt mjög raunverulegt,“ segir Ólafur Þór Jóelsson „Maður er af þessari kynslóð sem byrjaði að spila tölvuleiki sex, sjö ára gamall og hef bara gert síðan. Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir í dag er að setjast niður með vinum á kvöldin og spila tölvuleiki,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Freyju og kallar sig MVPete í leikjabransanum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Leikjavísir Rauðvín og klakar Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira