Ungir leikmenn Dortmund stigu upp | Sevilla hélt enn og aftur hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 22:30 Leikmenn Dortmund fagna öðru marka sinna í kvöld. Bernd Thissen/Getty Images Öllum leikjum Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Dortmund vann nauman sigur á Zenit frá Rússlandi á heimavelli þrátt fyrir að þeir hafi unnið leikinn 2-0. Þá vann Sevilla 1-0 sigur á Rennes en spænska félagið fær einfaldlega ekki á sig mörk. Sevilla lagði Rennes með einu marki gegn engu í kvöld. Luuk de Jong skoraði eina mark leiksins á 56. mínútu og tryggði heimamönnum sigur. Liðið því með fjögur stig líkt og Chelsea á toppi E-riðils en þau gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð. Borussia Dortmund átti í stökustu vandræðum með Zenit St. Pétursborg frá Rússlandi í kvöld. Jadon Sancho braut ekki ísinn fyrr en á 78. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Í uppbótartíma bætti norska mannbarnið Erling Braut Håland við öðru marki og tryggði 2-0 sigur Dortmund. Manuel Akanji vs. Zenit in the #UCL 93% pass accuracy125 touches12 recoveries11 total duels4 tackles4 total aerial duels2 clearances1 chance created1 clean sheetAn impressive performance. pic.twitter.com/TQ39p3JWwr— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2020 Í hinum leik riðilsins gerðu Club Brugge og Lazio 1-1 jafntefli í Belgíu. Dortmund tapaði fyrir Lazio í fyrstu umferð F-riðils og er því í 3. sæti riðilsins með þrjú stig. Lazio og Club Brugge eru hins vegar í efstu sætunum með fjögur stig hvort. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona lagði Juventus | Pirlo í vandræðum? Börsungar sóttu sigur til Ítalíu er þeir lögðu Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 2-0 gestunum í vil. 28. október 2020 22:05 Magnaður Rashford gerði þrennu er Man Utd gekk frá Leipzig Manchester United gekk einfaldlega frá RB Leipzig í uppgjöri toppliða H-riðils Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-0 á Old Trafford í kvöld. 28. október 2020 21:55 Chelsea og PSG unnu bæði góða sigra á útivelli Chelsea þarf á sigri að halda gegn Krasnodar, nýliðunum í Meistaradeildinni, eftir jafnteflið við Sevilla í 1. umferð riðlakeppninnar. 28. október 2020 20:00 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Sjá meira
Öllum leikjum Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Dortmund vann nauman sigur á Zenit frá Rússlandi á heimavelli þrátt fyrir að þeir hafi unnið leikinn 2-0. Þá vann Sevilla 1-0 sigur á Rennes en spænska félagið fær einfaldlega ekki á sig mörk. Sevilla lagði Rennes með einu marki gegn engu í kvöld. Luuk de Jong skoraði eina mark leiksins á 56. mínútu og tryggði heimamönnum sigur. Liðið því með fjögur stig líkt og Chelsea á toppi E-riðils en þau gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð. Borussia Dortmund átti í stökustu vandræðum með Zenit St. Pétursborg frá Rússlandi í kvöld. Jadon Sancho braut ekki ísinn fyrr en á 78. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Í uppbótartíma bætti norska mannbarnið Erling Braut Håland við öðru marki og tryggði 2-0 sigur Dortmund. Manuel Akanji vs. Zenit in the #UCL 93% pass accuracy125 touches12 recoveries11 total duels4 tackles4 total aerial duels2 clearances1 chance created1 clean sheetAn impressive performance. pic.twitter.com/TQ39p3JWwr— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2020 Í hinum leik riðilsins gerðu Club Brugge og Lazio 1-1 jafntefli í Belgíu. Dortmund tapaði fyrir Lazio í fyrstu umferð F-riðils og er því í 3. sæti riðilsins með þrjú stig. Lazio og Club Brugge eru hins vegar í efstu sætunum með fjögur stig hvort.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona lagði Juventus | Pirlo í vandræðum? Börsungar sóttu sigur til Ítalíu er þeir lögðu Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 2-0 gestunum í vil. 28. október 2020 22:05 Magnaður Rashford gerði þrennu er Man Utd gekk frá Leipzig Manchester United gekk einfaldlega frá RB Leipzig í uppgjöri toppliða H-riðils Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-0 á Old Trafford í kvöld. 28. október 2020 21:55 Chelsea og PSG unnu bæði góða sigra á útivelli Chelsea þarf á sigri að halda gegn Krasnodar, nýliðunum í Meistaradeildinni, eftir jafnteflið við Sevilla í 1. umferð riðlakeppninnar. 28. október 2020 20:00 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Sjá meira
Barcelona lagði Juventus | Pirlo í vandræðum? Börsungar sóttu sigur til Ítalíu er þeir lögðu Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 2-0 gestunum í vil. 28. október 2020 22:05
Magnaður Rashford gerði þrennu er Man Utd gekk frá Leipzig Manchester United gekk einfaldlega frá RB Leipzig í uppgjöri toppliða H-riðils Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-0 á Old Trafford í kvöld. 28. október 2020 21:55
Chelsea og PSG unnu bæði góða sigra á útivelli Chelsea þarf á sigri að halda gegn Krasnodar, nýliðunum í Meistaradeildinni, eftir jafnteflið við Sevilla í 1. umferð riðlakeppninnar. 28. október 2020 20:00