Ungir leikmenn Dortmund stigu upp | Sevilla hélt enn og aftur hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 22:30 Leikmenn Dortmund fagna öðru marka sinna í kvöld. Bernd Thissen/Getty Images Öllum leikjum Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Dortmund vann nauman sigur á Zenit frá Rússlandi á heimavelli þrátt fyrir að þeir hafi unnið leikinn 2-0. Þá vann Sevilla 1-0 sigur á Rennes en spænska félagið fær einfaldlega ekki á sig mörk. Sevilla lagði Rennes með einu marki gegn engu í kvöld. Luuk de Jong skoraði eina mark leiksins á 56. mínútu og tryggði heimamönnum sigur. Liðið því með fjögur stig líkt og Chelsea á toppi E-riðils en þau gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð. Borussia Dortmund átti í stökustu vandræðum með Zenit St. Pétursborg frá Rússlandi í kvöld. Jadon Sancho braut ekki ísinn fyrr en á 78. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Í uppbótartíma bætti norska mannbarnið Erling Braut Håland við öðru marki og tryggði 2-0 sigur Dortmund. Manuel Akanji vs. Zenit in the #UCL 93% pass accuracy125 touches12 recoveries11 total duels4 tackles4 total aerial duels2 clearances1 chance created1 clean sheetAn impressive performance. pic.twitter.com/TQ39p3JWwr— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2020 Í hinum leik riðilsins gerðu Club Brugge og Lazio 1-1 jafntefli í Belgíu. Dortmund tapaði fyrir Lazio í fyrstu umferð F-riðils og er því í 3. sæti riðilsins með þrjú stig. Lazio og Club Brugge eru hins vegar í efstu sætunum með fjögur stig hvort. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona lagði Juventus | Pirlo í vandræðum? Börsungar sóttu sigur til Ítalíu er þeir lögðu Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 2-0 gestunum í vil. 28. október 2020 22:05 Magnaður Rashford gerði þrennu er Man Utd gekk frá Leipzig Manchester United gekk einfaldlega frá RB Leipzig í uppgjöri toppliða H-riðils Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-0 á Old Trafford í kvöld. 28. október 2020 21:55 Chelsea og PSG unnu bæði góða sigra á útivelli Chelsea þarf á sigri að halda gegn Krasnodar, nýliðunum í Meistaradeildinni, eftir jafnteflið við Sevilla í 1. umferð riðlakeppninnar. 28. október 2020 20:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Öllum leikjum Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Dortmund vann nauman sigur á Zenit frá Rússlandi á heimavelli þrátt fyrir að þeir hafi unnið leikinn 2-0. Þá vann Sevilla 1-0 sigur á Rennes en spænska félagið fær einfaldlega ekki á sig mörk. Sevilla lagði Rennes með einu marki gegn engu í kvöld. Luuk de Jong skoraði eina mark leiksins á 56. mínútu og tryggði heimamönnum sigur. Liðið því með fjögur stig líkt og Chelsea á toppi E-riðils en þau gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð. Borussia Dortmund átti í stökustu vandræðum með Zenit St. Pétursborg frá Rússlandi í kvöld. Jadon Sancho braut ekki ísinn fyrr en á 78. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Í uppbótartíma bætti norska mannbarnið Erling Braut Håland við öðru marki og tryggði 2-0 sigur Dortmund. Manuel Akanji vs. Zenit in the #UCL 93% pass accuracy125 touches12 recoveries11 total duels4 tackles4 total aerial duels2 clearances1 chance created1 clean sheetAn impressive performance. pic.twitter.com/TQ39p3JWwr— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2020 Í hinum leik riðilsins gerðu Club Brugge og Lazio 1-1 jafntefli í Belgíu. Dortmund tapaði fyrir Lazio í fyrstu umferð F-riðils og er því í 3. sæti riðilsins með þrjú stig. Lazio og Club Brugge eru hins vegar í efstu sætunum með fjögur stig hvort.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona lagði Juventus | Pirlo í vandræðum? Börsungar sóttu sigur til Ítalíu er þeir lögðu Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 2-0 gestunum í vil. 28. október 2020 22:05 Magnaður Rashford gerði þrennu er Man Utd gekk frá Leipzig Manchester United gekk einfaldlega frá RB Leipzig í uppgjöri toppliða H-riðils Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-0 á Old Trafford í kvöld. 28. október 2020 21:55 Chelsea og PSG unnu bæði góða sigra á útivelli Chelsea þarf á sigri að halda gegn Krasnodar, nýliðunum í Meistaradeildinni, eftir jafnteflið við Sevilla í 1. umferð riðlakeppninnar. 28. október 2020 20:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Barcelona lagði Juventus | Pirlo í vandræðum? Börsungar sóttu sigur til Ítalíu er þeir lögðu Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 2-0 gestunum í vil. 28. október 2020 22:05
Magnaður Rashford gerði þrennu er Man Utd gekk frá Leipzig Manchester United gekk einfaldlega frá RB Leipzig í uppgjöri toppliða H-riðils Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-0 á Old Trafford í kvöld. 28. október 2020 21:55
Chelsea og PSG unnu bæði góða sigra á útivelli Chelsea þarf á sigri að halda gegn Krasnodar, nýliðunum í Meistaradeildinni, eftir jafnteflið við Sevilla í 1. umferð riðlakeppninnar. 28. október 2020 20:00