Búinn að fá 252 milljónir fyrir hvern leik undanfarin tvö tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2020 15:30 John Wall hefur verið jakkafataklæddur á leikjum Washington Wizards sem hann hefur mætt á síðan í ársbyrjun 2019. Getty/Patrick Smith Washington Wizards hefur þurft að borga John Wall mjög há laun undanfarin tvö tímabil þrátt fyrir að lítið hafi sést af honum inn á körfuboltavellinum. Bandaríski körfuboltamaðurinn John Wall missti af öllu síðasta tímabili í NBA-deildinni í körfubolta og hefur aðeins spilað 32 leiki fyrir Washington Wizards undanfarin tvö tímabil. Hann getur þakkað fyrir það að vera með geggjaðan samning. John Wall framlengdi samning sinn við Washington Wizards í júlí 2017. Wall fékk þá 170 miljónir dollara fyrir fjögur tímabil frá og með 2019-20 tímabilinu. Þetta var annar risasamningur hans við félagið. John Wall var þá að klára tímabil þar sem hann var með 23,1 stig og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik sem eru geggjaðar tölur og skiluðu honum í þriðja úrvalslið deildarinnar. Wall hefur síðan aðeins spilað samanlagt 73 leiki á þremur tímabilum en hann spilaði 78 leiki á síðasta tímabili sínu fyrir nýja samninginn. John Wall earnt $57.4 million over the past two seasons. He played just 32 games total in that time. That s $1.8 million PER GAME!Posted by Basketball Forever on Mánudagur, 26. október 2020 John Wall meiddist á vinstri hæl í janúar 2019. Hann fékk ígerð í sárið og sleit síðan hásin þegar hann rann til heima hjá sér. Það þýddi að Wall gat ekki spilað neitt á síðustu leiktíð. Walls spilaði 32 leiki 2018-19 tímabilið sem var lokaárið á gamla samningi hans og skilaði Wall 19,17 milljónum í vasann. Hann spilaði aftur á móti engan leik tímabilið 2019-20 sem fyrsta tímabilið á nýja samningnum. Wall fékk 37,8 milljónir dollara fyrir síðasta tímabil. Þetta þýðir að Washington Wizards hefur borgað John Wall 57,4 milljónir dollara undanfarin tvö tímabil en hann hefur bara spilað samanlagt 32 leiki. Hver leikur frá John Wall undanfarnar tvær leiktíðir hafa því kostað Wizards 1,8 milljón Bandaríkjadala á hvern leik eða 252 milljónir íslenskra króna. Í þessum 32 leikjum þá var John Wall með 20,7 stig og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Washington Wizards hefur þurft að borga John Wall mjög há laun undanfarin tvö tímabil þrátt fyrir að lítið hafi sést af honum inn á körfuboltavellinum. Bandaríski körfuboltamaðurinn John Wall missti af öllu síðasta tímabili í NBA-deildinni í körfubolta og hefur aðeins spilað 32 leiki fyrir Washington Wizards undanfarin tvö tímabil. Hann getur þakkað fyrir það að vera með geggjaðan samning. John Wall framlengdi samning sinn við Washington Wizards í júlí 2017. Wall fékk þá 170 miljónir dollara fyrir fjögur tímabil frá og með 2019-20 tímabilinu. Þetta var annar risasamningur hans við félagið. John Wall var þá að klára tímabil þar sem hann var með 23,1 stig og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik sem eru geggjaðar tölur og skiluðu honum í þriðja úrvalslið deildarinnar. Wall hefur síðan aðeins spilað samanlagt 73 leiki á þremur tímabilum en hann spilaði 78 leiki á síðasta tímabili sínu fyrir nýja samninginn. John Wall earnt $57.4 million over the past two seasons. He played just 32 games total in that time. That s $1.8 million PER GAME!Posted by Basketball Forever on Mánudagur, 26. október 2020 John Wall meiddist á vinstri hæl í janúar 2019. Hann fékk ígerð í sárið og sleit síðan hásin þegar hann rann til heima hjá sér. Það þýddi að Wall gat ekki spilað neitt á síðustu leiktíð. Walls spilaði 32 leiki 2018-19 tímabilið sem var lokaárið á gamla samningi hans og skilaði Wall 19,17 milljónum í vasann. Hann spilaði aftur á móti engan leik tímabilið 2019-20 sem fyrsta tímabilið á nýja samningnum. Wall fékk 37,8 milljónir dollara fyrir síðasta tímabil. Þetta þýðir að Washington Wizards hefur borgað John Wall 57,4 milljónir dollara undanfarin tvö tímabil en hann hefur bara spilað samanlagt 32 leiki. Hver leikur frá John Wall undanfarnar tvær leiktíðir hafa því kostað Wizards 1,8 milljón Bandaríkjadala á hvern leik eða 252 milljónir íslenskra króna. Í þessum 32 leikjum þá var John Wall með 20,7 stig og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira