Hríðversnandi staða í Evrópu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. október 2020 15:39 Lítið var um líf á götum spænskra borga í nótt eftir að útgöngubannið tók gildi. AP/Alvaro Barrientos Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Útgöngubann tók gildi á Spáni í gærkvöldi og gildir frá klukkan ellefu að kvöldi til sex að morgni. Eins og stendur gilda reglurnar næstu fimmtán daga en forsætisráðherra ætlar að leggja fyrir þingið að þær verði framlengdar um hálft ár. Spánn kom afar illa út úr fyrstu bylgju faraldursins og settu stjórnvöld þá mun harðara útgöngubann. Nú hefur önnur bylgja skollið á og sagði forsætisráðherrann í gærkvöldi að ástandið í landinu hefði ekki verið alvarlegra í hálfa öld. Alls hefur rúm milljón smitast á Spáni og fleiri en þrjátíu þúsund hafa látist. Staðan fer þó versnandi í fleiri Evrópuríkjum, en á Ítalíu voru hertar takmarkanir sömuleiðis kynntar í gær. Kvikmynda- og leikhúsum, sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var lokað þar í landi í dag. Þá mega krár, veitingastaðir og kaffihús ekki þjóna til borðs eftir klukkan átta. Yfirvöld í Napólí kölluðu eftir enn harðari takmörkunum og fór það ákall öfugt ofan í fjölda borgarbúa sem mótmælti af hörku í nótt. Fimmtíu og tvö þúsund greindust með veiruna í Frakklandi í gær og er það met. Stjórnvöld hafa hingað til einbeitt sér að hertum aðgerðum á þeim svæðum þar sem staðan er verst en læknar og sérfræðingar kalla nú í auknum mæli eftir útgöngubanni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Frakkland Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Útgöngubann tók gildi á Spáni í gærkvöldi og gildir frá klukkan ellefu að kvöldi til sex að morgni. Eins og stendur gilda reglurnar næstu fimmtán daga en forsætisráðherra ætlar að leggja fyrir þingið að þær verði framlengdar um hálft ár. Spánn kom afar illa út úr fyrstu bylgju faraldursins og settu stjórnvöld þá mun harðara útgöngubann. Nú hefur önnur bylgja skollið á og sagði forsætisráðherrann í gærkvöldi að ástandið í landinu hefði ekki verið alvarlegra í hálfa öld. Alls hefur rúm milljón smitast á Spáni og fleiri en þrjátíu þúsund hafa látist. Staðan fer þó versnandi í fleiri Evrópuríkjum, en á Ítalíu voru hertar takmarkanir sömuleiðis kynntar í gær. Kvikmynda- og leikhúsum, sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var lokað þar í landi í dag. Þá mega krár, veitingastaðir og kaffihús ekki þjóna til borðs eftir klukkan átta. Yfirvöld í Napólí kölluðu eftir enn harðari takmörkunum og fór það ákall öfugt ofan í fjölda borgarbúa sem mótmælti af hörku í nótt. Fimmtíu og tvö þúsund greindust með veiruna í Frakklandi í gær og er það met. Stjórnvöld hafa hingað til einbeitt sér að hertum aðgerðum á þeim svæðum þar sem staðan er verst en læknar og sérfræðingar kalla nú í auknum mæli eftir útgöngubanni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Frakkland Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira